Eimreiðin - 01.01.1942, Page 47
EUt«ElÐlN
SYSTURNAR BORG
27
IJóra Borg sem frú Cliveden-Banks í A úlleið og sem Erla í Öldur.
k()niast þær Emelia og Þóra æ framar í leikendatölu hér,
Gn tei15 Önnu liggur upp frá því um erlent leiksvið til meiri
°k meiri frama.
Öin það er engum blöðum að fletta, að Anna Borg er mikil-
c asta leikkona, sem nú er uppi af íslenzku bergi brotin.
beikar hennar voru augljósir frá því fyrsta, er hún kom
. am n leiksviði, aðeins skorti hana kunnáttu og tækni. Hún
"að að afla scr hvors tveggja á leikskóla erlendis og brá
^ l)vt út af þeirri venju, sem hér hefur ríkt uin menntun
^ 'cU'a- Að námi loknu sýndi hún ásamt námsfélaga sínum,
aialdi Björnssyni, reynsluleik í hlutverkum Höllu og Kára
fjórða þætti Fjalla-Eyvindar. Dönsku blöðin sögðu, að
e.Nnsluleik þeirra í Konunglega leikhúsinu í maí 1927 hefði
'e,'ð tekið af viðstöddum íslendingum með „patríótísku"
1 a'lappi. Vist var um það, að þó kunnátta og tækni væri í
j|ezla lagi að náminu loknu, hafði leikkonan enn ekki fundið
na óræðu töfra sannrar leildistar, endurspeglun heilsteypts
Persónuleika. En hún fann þá, og þar með hafði hún til fulln-
Ustu heit sín við móðurminningu.