Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 60

Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 60
40 .FRJÁLS DANMÖRK' BIMBEIÐIN Ég, Henrik Kauffmann, sendiherra Danmerkur í Banda- ríkjum Norður-Ameríku, vil því hér með lýsa yfir því, danska þjóðin trúir nú, þótt undirokuð sé, meira en nokkru sinni áður á stefnu þá og takmark, sem lýst er með Atlants- hafs-yfirlýsingunni frá 14. ágúst 1941. Danir í frjálsum löndum telja sér skyll að aðstoða eftu’ mætti í liinni sameiginlegu baráttu fyrir að sigrast á ofbeldis- stefnu Hitlers, og fallast því á grundvallaratriði sáttmálans frá 1. janiiar 1942, eins og hann hefði verið undirritaður a* frjálsri danskri stjórn. „Fulltrúaráð frjálsra Dana“ hefur í einu hljóði lýst sln samþykkt þessari yfirlýsingu Kauffmanns og ákveðið, a® hreytt skuli samkvæmt henni. Danska stjórnin lét hinn 7. janúar þ. á. lesa upp í útvarpið frá Ivalundborg langa ákæru á hendur Kauffmann sendiherra fyrir tilraun hans til „að valda sundrungu meðal Dana °o koma á fót svokallaðri útlaga-stjórn Dana erlendis“. Sca- venius utanríkismálaráðherra Dana grundvallar ákæru stjórn- arinnar meðal annars á konunglegri tilslcipan frá 13. dezeinhei 1941 til utanrikisráðherrans. í ákærunni er bréf Kauffinanns frá 2. janúar 1942 til utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna talið nýtt dæmi þess, hvernig þessi afdankaði sendiherra reyni a® spilla fyrir föðurlandi sínu og sé gersneyddur öllum skiln* ingi á ástandinu heima í Danmörku, síðan hún var hertekm- Af því þessi ákæra gefur óbeinlínis ágætar upplýsingar uin þá erfiðleika, sem nú eru ráðandi í dönskum stjórnmálum. skal hér gefinn nokkur útdráttur hennar, samkvæmt heimiló vorri, sem er blaðið „Frit Danmark“ frá 15. jan. þ. á.: Hr. Kauffmann notar það til svívirðingar dönsku stjorn- inni, að hún var kyrr á verðinum, sem hún þó var til neyóó vegna ytri kringumstæðna, 9. apríl 1940, í stað þess að flyJa úr Iandi. Til þess að hnekkja þessari ásökun er nægilegt a® minna á ávarp konungsins til dönsku þjóðarinnar 9. apríj 1940, þar sem hann tilkynnti, að danska stjórnin hefð1 ákveðið að skipa málum landsins eftir því sem liægt væri n*eð tilliti til hertökunnar og myndi leitast við að tryggja Dau- mörku og dönsku þjóðina sem bezt gegn böli styrjaldarinnar- Þess vegna skyldi þjóðin hvött til að mæta þeim erfiðleikum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.