Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 62

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 62
42 „FRJÁLS DANMÖRK" EIMBEIÐlf Þess vegna er náðarsamlegast fyrir yður lagt að tilkynna opinberum starfsmönnum vorum erlendis, að engin önnui Danmörk er til né verður viðurkennd en sú, sem vér stjorn- um og stjórn vor, og að vér getum þar af leiðandi ekki nu né siðar tekið neina þá hollustuyfirlýsingu gilda, sem ekki er jafnframt hollustuyfirlýsing til þeirrar stjórnar, sem vc' höfum útnefnt sein hina einu löglegu stjórn landsins. Þessi tilskipun konungs hefur sætt nokkurri gagnrýni og þykir næsta óvenjuleg. Telja gagnrýnendurnir, að með heniu sé tilgangurinn sá að nota nafn konungsins svo sem ti| áherzluauka, þvi venjan sé, að utanríkisráðherrann setji sjálfur ofan í við undirmenn sína án afskipta sjálfs kon- ungsins. í Danmörku virðist baráttan í stjórnmálum snúast uni þa®’ að ríkisstjórnin sé ekki svipt þeim völdum, sem hún ásand konungi og þingi fer með, að dómsvaldið sé áfram í höndum Dana, og að ríkisstjórnin geri ekkert til þess að afla Þjóð- verjum danskra verkamanna og hermanna til starfa utan Danmerkur, þó að ekki verði komið i veg fyrir, að danskn sjálfboðaliðar gangi í þjónustu Þjóðverja. Allt þetta er mikl' um erfiðleikum bundið, og nú hafa Þjóðverjásinnar í Dan- mörku krafizt, að Gyðingum þar í landi verði útrýmt ettn föngum. Það er erfitt að sjá fyrir hvernig dönsku þjóðinm tekst að komast heil og ósködduð út úr yfirstandandi erfið' leikum. En óskir íslendinga munu þær, að henni megi takast það til fulls, svo að hún verði aftur frjálst og óháð ríki- Sveinn Sigurðsson■ Bóndi og flækingur Þegar afli þraut í sjó, þráfalt áður en varði, helzt úr veslings hungri dró hönd í bónda garði. Reyndi h a n n að sjá um si6> sauðnum beitti á hnjótinn. Verrfeðrungur vergangsstig v a I d i undir fótinn. Sölvi, er drýgði sífellt raup, sást ei fyrir um breytni, fyrir snúð sinn fékk í kaup fimmtíu arka skreytni. Guömundur Friðjánsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.