Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 64

Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 64
44 SÓLSKIN OG SUNNANVINDUR eimreiðin Þrenningin er risin úr rekkju. Þóroddur og Hjörtur kerj- ast hinni góðu baráttu við sín eigin skegg. Böðvar hefur þegal lokið þeirri baráttu með fullum sigri. —• Frú Jóhanna kemui með morgunkaffið. Er það drukkið með beztu lyst. Síði>n kveðja þremenningarnir frúna með virktum og ganga ut a stræli borgarinnar. Göturnar iða af gangprúðu fólki, sel11 nýtur veðurblíðunnar og nýjustu tízku í klæðaburði. Við bifreiðastöð Akureyrar stendur bíll einn rennileg111 og bjá honum bílstjóri, klæddur grænni skyrtu. — Færleikn- um ætlar bilstjórinn að stýra til Mývatnssveitar, og taka Þel1 félagar lari með honum. Þremenningarnir önglast inn í úú' inn. Þar er svo fámennt, að þeir fá sæti i honum miðjum- í næsta sæli fyrir frainan þá félaga situr dr. Einar Ól. Sveins- son ásamt konu sinni, frú Kristjönu, og syni þeirra, Svem1- Þau reynast hinir ágætustu ferðafélagar. Bíllinn rennur af stað, þýtur yfir Vaðlaheiði og þræðú af mestu nákvæmni öll bennar ess. Vaglaskógur birtist 1 svipsýn. Hjörtur tautar fyrir munni sér hendingar úr kvæð1 um skóginn eftir Davíð frá Fagraskógi: „Og þar er alltaf ibnur, jiótt aðrir skógar svíki.“ — Hjörtur hefur aldrei á ævi sinni fundið lykt. Böðvar dáist að Fnjóskadalnum af öllum kröftum. Þykir honum sem skart annarra dala sé barnavipur hjá fegm'ð Fnjóskadals. — Þar er Nes. Þar hugðum vér, að búið hefð1 Einar Asmundsson, en svo reyndist þó eigi. Hann hjó í öðr11 Nesi. Einar var höfðingi mikill á sinni tið. Hann sendi fj°ra menn til Brazilíu, og skyldu þeir leggja undir sig landið, en gjalda Einari skatta af. Þeir sendimenn Einars koinu t1' Brazilíu, gengu þegar á land upp og brutu víða undir slg landsfólkið. Þar eru konurnar fjörmeiri miklu en á norður- helmingi jarðar. Létu fjórmenningarnir freistast af hinum dökkbrýndu konum og liðu inn í algleymið. Mikið varð þeú'1"1 niðjatal vestur þar, og eru af ætt þeirra langar frásagnir, en engan fékk Einar skatt af Brazilíu. Bíllinn brunar gegnum Ljósavatnsskarð. Gamlar sagn11 rifjast upp fyrir farþegunum. Dr. Einar og kona hans Úta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.