Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Page 68

Eimreiðin - 01.01.1942, Page 68
48 SÓLSKIN OG SUNNANVINDUR eimreið1*' son, föðurbróðir Þórodds. Sigurjón mun vera ljóðrænastui allra núlifandi skálda á íslandi og þótt víðar væri leitað. Menntamálaráð svipti hann skáldastyrk á siðast liðnu arl’ og mun sú skömm lengi uppi. — Hið aldna skáld er að hai«' ast í heyskapnum, þegar þremenningana ber að. Sigurjon hefur lengst af búið að Litlu-Laugum og unnið hörðuni höndum, átt fjölda barna og komist vel af. Þremenningarnir ræða við hann um stund, en þar eð degi hallar og kvölda tekur, kveðja þeir skáldið og ganga heim að skólanum- Geislar kvöldsólarinnar leika um hið aldna og ómræna skáld- Laxá leikur á silfurstrengi. „Hnigu heilög vötn af hiniiU' fjöllum.“ __ , , . _. „Yzt 1 vestri solin sigur, svanir kvaka, — heyrirðu ei?“ Öldungurinn strýkur hendi um enni sér. Ef til vill sel hann fegurstu sýnirnar um sólarlag. „Áin niðar, áin niðar, eins og duni hjartablóð." Laugaskólinn, afsprengi þingeyskrar alþýðumenningar, el byggður í landareign skáldsins. Margir höfðu af meiru a® taka, því að Litlu-Laugar eru lítil jörð, en létu þó ininna af hendi rakna. Nú byggja börn Babýlonar skólann sér til bless' unar. Arnór, sonur Sigurjóns skálds, var fyrstur skólastjóri þesS' arar menntastofnunar Þingeyinga, gáfaður maður og afburða vel ritfær. Nú ræður þar ríkjum Leifur Ásgeirsson, nie5!1 stærðfræðingur þessa lands. Hann býður þeim félöguni fd kaffidrykkju, og sitja þeir þar lengi kvölds. Ber margt a góma, og virðist Leifur hafa víðar gert strandhögg en 1 stærðfræðinni. Þeir félagar kveðja skólastjóra með virktum og ganga til hvílu. Draumljúf næturkyrrðin rikir. Aðeins heyrist niður al' innar í fjarska. „Eins og blóð i æðum mínum áin niðar, — heyrirðu ei?“ Hjörtur frá Rauðamýi'i.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.