Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 74
54 ÍSLAND 1941 EIMnEIÐl>' (1940: 15—20000). Kjötmagn varð sem næst 5480 tonn. Ekkeit af kjötframleiðslunni var flutt út nema litið eitt af innýfluW- Meiri hlutinn var frystur og seldur innanlands, þar á meðal setuliðinu. — Af ull fóru út á árinu 494 tonn á 2,9 millj- ^1- (1940: 134 t. á 742 þús. kr.) — Af gærum fóru 466 þús. stk. á 4,7 millj. kr. (1940: 133 þús. á 1,3 millj. kr.). Var mikið af ullinni og gærunum frá fyrra ári. Mjólkurbíium Sunnlendinga, Skagfirðinga og Eyfirðinga bárust tæpar 18 millj. litra af mjólk á árinu, sem er tæplesa eins mikið og árið áður (18,2). Af osti var nú sama sem ekkert flutt út (1940: 36 tonn). Af refaskinnum fóru út á árinu 4050 stk. á 450 þús. ki• (3085 á 193 þús.)1) og af minkaskinnum 3252 stk. á 162 ÞllS- kr. (2013 á 72 þús.). Garðuppskeran varð með bezta móti, kartöflur 120 þuS- tunnur (50 þús.) eða nærri því eins og árið 1939, sem þá vaI 125 þús. tunnur.2) Jarðabætur teljast hafa orðið nær einum þriðja parti niinn1 en árið áður, sem mun stafa af skorti á vinnukrafti fy1'11 sæmilegt verð. Kornræktin, sem enn er á tilraunastigi, hafði heppnazt veh þótt misbrestur yrði síðast á þurrkun kornsins. Viðskiptin. Utanlandsviðskiptin voru aðallega við Bretlanú- Af innfluttum vörum á árinu fyrir 130 millj. kr., komu vörin fyrir 85 millj. kr. frá Bretlandi. Frá Ameríku komu vöm1 fyrir nál. 38 millj. Til Bretlands voru seldar vörur fyrir 1 millj. kr. og til ýmsra landa vestanhafs fyrir um 24 niilljón11 kr. — Verzlunarjöfnuður siðustu þriggja ára var þessi: Innflutt Útflutl 1941: kr. 129 570 000 188 504 000 (Bráðab.tölur) 1940: — 74 210 000 133 030 000 (Verzl.skýrsl.) 1939: — 64 163 000 70 536 000 — Við samanburð þessara þriggja ára ber að hafa í huga hi® hækkaða vöruverð og lækkaða peningagildi. Brezk-íslenzkur fisksölusamningur var undirritaður 5. an- 1) Tölurnar i svigum eiga alls staðar i grein þessari við árið 1910. 2) í yfirlitinu í fyrra hafa misprentast tonn fyrir tunnur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.