Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 77

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 77
E,MnEIDix ÍSLAND 1941 57 ^naefellsnesi. Var þö áðeins hinn síðastnefndi fullgerður á 'iðna árinu. ^ð hitnveitu Reykjavikur var lítið unnið á árinu sökum þess, að efnið tii heiinar fékkst ekki flutt. Siglingar og samgöngur voru með líku móti og árið áður. Aðalsamgöngurnar voru við Bretland og Ameríku, og önnuð- Ust brezk skip allmikið af flutningnum til og frá Bretlandi, en auk þess fluttu islenzk og' færeysk skip isfisk héðan þang- að’ þótt það reyndist um tíma allhættulegt vegna kafbáta, svo Sem siðar er minnst á. Tvær flugvclar héldu uppi flugi innan- ^‘mds, en báðar urðu fyrir óhöppum, án þess að manntjón hlytist þó af, og varð önnur algerlega ónýt. Er önnur stærri keypt í hennar stað, sem þó ekki er komin til landsins. Þar Sem lendingarskilyrði fvrir landvélar eru nú stóruin að batna, eykst að sama skapi öryggi flugtækjanna. Stjórn og löggjöf. Sú breyting varð á æðstu stjórn landsins, að aljjingi samþvkkti lög' um ríkisstjóra og kaus liann 17. Jání. Varð sendiherra Sveinn Björnsson fyrir valinu, og tók hann við embættinu þá þegar. — Stjórnarsamvinnan frá 1939 ht'lzt við allt árið. í því skyni að styrkja hana, samþykkti alþingi 15. maí að fresta alþingiskosningum, sem annars áttu að fara fram á sumrinu, um óákveðinn tíma. Urðu út úr l'essu allmiklar erjur, jiar sem talið var, að þetta myndi 01saka riðlun innan flokkanna. — Aljiingi var kallað Saman þrisvar á árinu. Fyrst með reglulegu þingi í miðjum lebrúar. Síðan skyndiþing, er stóð tvo daga, 9. og 10. júlí. Lagði það samþykki á, að Bandaríkin tækju að sér hervernd hmdsins í stað Breta, sem og gerðist um líkt leyti. Þriðja hmgið var aukaþing, er stóð frá 13. okt. til 21. nóv., aðallega kaIlað saman vegna dýrtiðarmálanna, sem það þó skildi við °Ieyst. TJt af þessum málum, sem ollu miklu stríði milli flokk- ‘mna og torvelduðu stjórnarsamvinnuna, baðst forsætisráð- berra Hermann Jónasson lausnar fyrir alla stjórnina 22. okt. 'kisstjóri veitti þó ekki lausnina fyrr en 7. nóv. En með því 'lð ekki reyndist unnt að skipa nýja stjórn með þinglegum stuðningi, var hin gainla endurskipuð 18. nóv. nieð sörriu uionnum. — Nú voru farnar að nálgast kosningar til bæjar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.