Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 82

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 82
62 STYRJALDARDRAUMAR EIMBF.IÐlN mér þá að manni einum og innti hann eftir því, hvort nokl<- urrar varúðar þyrfti að gæta um þetta efni, en hann kvað það ekki vera. Eins og fyrr í draumnum hvarf mér nú samhengi atburð- anna, og vissi ég ekki fyrri til en ég var snúinn heim á leið. einn míns liðs. Var mér þá margt i lnig út af þessum stor- fellda fyrirburði, og stóð mér það ljóst fyrir vitund af sani- hengi þeirra tilsvara, er ég hafði fengið, að hér væri um að ræða nýtt tæki, ægilegra en nokkuð það, sem áður væri þekt, og að það væri á leið til Ameríku til þess að plægja niðm borgir Ameríkumanna. Velti ég því fyrir mér í huganum að siðustu, hversu ég skyldi frá þessu greina í fréttum Ríkis- útvarpsins. Við það vaknaði ég, og var þá kominn fótaferðar- timi. Mundi ég drauminn allan mjög gerla og sagði hann konunni minni þá þegar. Rétt þykir mér að taka það liér fram, að ég tel mig mann ekki berdreyminn eða draumspakan. Þó hefur mig dreynú nokkra drauma um ævina, sem ég hef orðið að taka mark a, með því að þeir hafa koinið fram, ýmist bókstaflega eða mj°S berlega, þegar um líkingardrauma hefur verið að ræða. En þeir draumar eru nú allir mjög gamlir. Reykjavík, 5. júní 1940. Jónns Þorbergsson■ Það vottast, að maðurinn minn, Jónas Þorbergsson, sagði niér draun' pann, sem liér er skráður, og nákvæinlega á l>á leið, sem liann er skráðui i aðalatriðum, nývaknaður að morgni þess 5. júní 1940. Reykjavik, 6. júní 1940. Sigurl. M. Jónasdóttir■ Það vottast, að Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóri, sagði okkur undi'- rituðum draum þennan, eins og liann er hér skráður í öllum höfuðatrið um, að morgni þess 5. júní 1940, þegar eftir að hann kom á skrifstofu sina- Reykjavik, G. júní 1940. G. Pálsson. Árni Hallgrímsson. Sig. Þúrðarson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.