Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 84

Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 84
64 STYRJALDARDRAUMAR BIMBEIÐin' öllu verið sópað burtu. En mér finnst Englendingarnir vera að tala um, að nú skyldum við bvggja upp nýtt hús úr rúst- unum. Er ég norðan undir húsinu með gríðarmikinn hvít- leitan bjálka eins og birkitré, sem ég ætla að koma í bygg' inguna. Þeir biðja mig að láta fara sem minnst fyrir honunn svo óvinirnir geti ekki séð hvað hann sé í raun og veru stor. Finnst inér svo húsið vera komið upp, fallegt og vandað, og er ég mjög ánægður yfir hve vel liefur gengið. Er nú í einm stofu hússins, lit út um vesturglugga og sé grænar brekkm eins langt og augað eygir móti suðri, en liggjandi frá austri til vesturs í skínandi birtu og fegurð. Eftir brekkunum kem- ur stúlká vestan að á mikilli ferð, og þekki ég þar Guðbjörgu Guðbrandsdóttur sem á heima í New York, og er hún nieð fullt fangið af jólatrésgreinum. Er luin komin inn í stofu áður en varir, dembir í fang mér nokkru af greinunum, eI1 hengir sjálf það, sem eftir er, upp um alla veggi og tjalúar þá alla. Um leið vaknaði ég, og fannst mér þá sem jólatrés- greinarnar táknuðu frið, sem kæmi að vestan. Draumurinn var ekki lengri. Til áhugaljósmyndara. Út af fyrirhugaðri tilraun um ljósmyndun fslendinga, sein ricdd va lauslega i siðasta liefti Eimreiðarinnar, hls. 404, skal ]icss getið, að hafa ástæður breytzt til ]>essarar tilraunar, þar sem liverjum inann*j Uarli og konu hér i Reykjavik, á aldrinum 12—60 ára, liefur verið gvrt ‘ skyldu að skila af sér mynd til lögreglunnar um leið og lögreglan nf hendir hlutaðeigendum vegabréf, sem skylt cr nú að bera á sér og s5 n‘l hvenær sem löggæzlumenn krefjast. Ekki er ólíklegt, að vegabréfa- Jr’ þar með ljósmyndunarskyldan nái til allra landsmanna áður cn vai>r- Ljósmyndarar höfuðstaðarins liafa verið önnum kafnir við töku vega bréfamynda, og er nú þegar fjölbreyttara og stærra myndasafn af lS lenzku fólki i vörzlum lögreglunnar en nokkurn tíma yrði unnt að saf'1, á annan liátt. Er þvi með þessari opinheru ráðstöfun liugmynd Einircil,i arinnar um ljósmyndun landsmanna, til þess þar af að finna sem san" ast mót nútiðar-lslendinga, þegar komin i framkvæmd. Þetta breyt" 1’ engu um þá ætlun að birta sem oftast hér í ritinu myndir frá áhuga ljósmyndurum af íslenzku fólki, sem og aðrar myndir þeirra, cf cinh'11 þykja verðar, og grciðir Eimreiðin þóknun fyrir birtingarlevfi að h"11 þeirri mynd, sem henni cr send og hæf þykir til birtingar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.