Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 89

Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 89
El-MREIÐIN Hetjuskáldið Nordahl G rieg. ^oregur er og verður land frjálsborinna manna og kvenna. _^ert erlent kúgunarvald getur breytt þeirri ráðstöfun for- sJónarinnar. Sjálft landið, veðurbitið og vogskorið, með firð- llla fögru og löngu, fjöllin himinhá, klædd furu- og greni- fkógum upp fyrir miðjar hlíðar, er ímynd frelsisins, ímynd Pess þróttmikla anda, sem leitar hátt og hristir af sér alla ekki. Þessi þróttmikli andi hefur ef til vill hvergi opinberað SlS á stórfeldari og glæsilegri hátt en í ljóðum norsku skáld- anna, þeirra beztu. Eitt þeirra er Nordahl Grieg, skáldið, sem nu kveður eldmóð og ofurdirfsku inn í hug og hjörtu útlag- anua norsku víðs vegar um heim. Nordahl Grieg, er herskáld ;eirra fylkinga, sem nú berjáSt fyrir frelsi norsku þjóðar- lnnar. ^ordahl Grieg hafði nýlokið herskyldustarfi norður í Finn- niork, er Þjóðverjar óðu yfir Noreg vorið 1940. Hann var einn lrra, sem stóðu vörð um hlutleysi landsins, unz það rann nPP fyrir norsku þjóðinni á svo geigvænlegan og óvæntan að hlutleysi er nú á dögum ekkert annað en ónýtt og jOáantómt orð. Mestallur Suður-Noregur lá i sárum, ofurliði 0llnn og fótum troðinn, er leið að frelsishátíð norsku þjóð- ‘O'innar, 17. mai, þetta örlagaríka vor. Fjöldi Norðmanna var Ulnn úr landi. IJm Nordahl Grieg aússu menn það eitt, að hann lllundi vera einhvers staðar i Norður-Noregi og berjast þar með leifUm norska hersins. Svo var það 16. maí, að símskeyti barst norsku sendisveit- 111111 í London. Skeytið var frá Tromsö í Norður-Noregi, kvæði flá Nordahl Grieg ásamt beiðni um, að það yrði lesið upp í utvarpinu daginn eftir. Stúlkan, sem tók afrit af skeytinu, ^arðist við grátinn, þegar hún lagði það fram á skrifstofunni. ^etta var kvæðið um 17. mai 1940: f áag stár flaggstangen naken Der stiger en sang over landet, andt Eidsvolls grönnende trœr. sejrende i sitt sprák, en nettop i denne timen skjönt hvisket med lukkede leber 'et vi hva frihet er. under de fremmedes ák,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.