Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Page 93

Eimreiðin - 01.01.1942, Page 93
Eimreiðin SKÓGARBJÖRNINN 73 lofti einshvers staðar á milli Jómsvíkingabardaga og Brúðar- fararinnar á Harðangri, berserkjadráps Grettis á Haramsey °S Lars Goggs, eða þá Svoldarbardaga og rjómagrautsáts í ^ómudal, við kertaljós klukkan 12 á miðnætti, siðari hluta agustmánaðar, ásaint vinum mínum, séra Grieg frá Björg\ún °S börnum hans, Jóhanni, Erlingi og Guðrúnu (sem nú er lv0na C. J. Hambro, þingforseta. En þá var hann aðeins stú- 'lent og hét bara Carl Jóachim). — Úr nógu var að moða. ^S allt var þetta kærkomið krydd í matinn í gamla og góða °8 elskulega Álasundi, sem brann upp til ösku 5 árum síðar °8 reis fegurri upp á ný eins og fugl Fönix. Stundum varð sú laUnin á, að þetta ungæðislega og ófyrirleitna hugmyndaflug Initt átti það til að rugla illilega í ríminu ýmsa meðalfróða Illenn og heiðarlega hversdagsborgara. Eins og t. d. þegar ég flufti Svoldur örlítið úrleiðis með því að skipta um nöfn í v'a?ði eftir Per Silve og setja Langslcipsey í staðinn fyrir ^'oldarey! En Langskipsey er innarlega í fjörðum á Sunn- niæri. Og þar sá ég auðvitað „skóg af siglum og skaraða sbjöldu“, eins og Sivle forðum við Svoldur! — Meira þurfti et'ki til. — En þetta er nú önnur saga. — —-- betta sumar var mér sannkallað sælusumar. Ég var eins v°nar kaupamaður, en þó í fullkominni lausamennsku, hjá stÆsta stjórnmálablaðinu i Álasundi i Noregi. Til ferðalaga lmnna hafði ég ókeypis reiðhjól, — en það var dýrmætur öUPur í þann tíð — og fríar ferðir með öllum skipum „Sunn- lllaerafélagsins“ („blaðamennsku-farseðil"). Og svo auðvitað Glnnig borgun fyrir ferðabréfin! En bezt var þó af öllu að Gl8a sig sjálfur og sjálfur leiða sjálfan sig! h-8 kannaði ókunna stigu og viða þetta sumar. Fór ég þá n’n ahar sveitir á Sunnmæri, sem áður voru mér ókunnar. þar er náttúra víða hikaleg mjög og stórfengleg. Há fjöll °S hengibrött, djúpir dalir og' þröngir. Svo þröngir sums ^nðar, að áin ein fær aðeins olnbogarúm í dalbotninum. eiur því orðið að höggva veginn með fram henni inn í snar- lattan hamravegginn. Þannig er t. d. inni við Stafina í hin- Uni órstutta, en hrikalega Norðangursdal. Geirangursfjörður er innsta álma hins inikla fjarðakerfis a Sunnmæri, er kvíslast inn úr Breiðasundi og Stórafirði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.