Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 94

Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 94
74 SKÓGARBJÖRNINN eimreiðin Fjörðurinn er Iiðug míla að lengd, örmjór með geysihá hengi- flug báðum megin. Rísa þar snarbrött fjöll um 1700 metra yfir sjó. Frain af hengiflugum þessum falla fossar í lausu lofti í sjó niður, svo að úði þeirra vætir skipsþiljur, þegar siglt er með landi fram. En þar er víðast hyldýpi alveg upp í kletta. Þarna er fossinn Bníðarslæðan og skammt frá Syst- nrnar sjö, sem haldast i hendur og steypa sér fram af hengi- fluginu í sjó niður. Þjóðsaga segir svo frá, að sami piltur hafi tælt allar sjö dætur bóndans á Knífsflá, en sá bær ligó'ur rétt ofanvert við flugið í snarbrattri fjallshliðinni. Síðan hafi systurnar fyrirfarið sér á þennan hátt. — Fjörðurinn endar i þröngum dal og örstuttum. Þaðan liggur þjóðvegurinn upp snarbrattar kleifar í löngum bugðum og þéttum og siðan austur á Grjóthlíðar. En þar eru vegamót. Liggur önnur kvíslin austur af heiðinni til Guðbrandsdala, en hin suður til Norðfjarðar. Á milli Geirangurs og' GrjóthlíðaK er Hnúturinn frægi, sem um langa hríð var eitt af furðuverkum norskrar vegagerðar. Þetta furðuverk hafði ég eigi áður augum litio- Og þangað var ferðinni aðallega heitið að þessu sinni. Fór ég til skiptis á skipi og hjóli, þannig, að ég fór langleiðirnar með skipinu, en síðan á hjóli stytztu leið fjarða milli um fjalla- skörð og þverdali og náði síðan aftur sama skipi, sem farið hafði langa leið og krókótta. Nú var ég á heimleið með skip1 og var kominn allt að því miðja vega áleiðis til Álasunds, er ég mundi allt í einu eftir því, að ég hafði um morguninn farið fram hjá viðkomustað einuin innar i fjörðunum, þar sein vinur minn einn og skólabróðir átti heima skammt frá. Hatð1 ég heitið að heimsækja liann, lægi leið mín um þessar slóðir- Nú var eigi skipsferð þangað inn eftir fyrr en að tveimur dðg- um liðnum. Tók ég þá að athuga landabréf mitt og varð þesS brátt vís, að þaðan, sem ég' nú var kominn, lá dalur einn óbyggður að fjallabaki yfir til sveitar þeirrar, þar sem Jör- undur vinur minn átti heima. Virtist mér leiðin myndi vera um 30 km. sveita milli, en meginhluti hennar seljavegur og óljósir götuslóðar. Yrði ég því að skilja eftir reiðhjól mitt, ei til kæmi. Ég var eldfljótur að átta mig og ákveða, kvadd1 skipstjóra og' stvrimann, renndi mér i land og kom hjóli minu i geymslu hjá afgreiðslumanni. Siðan lagði ég af stað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.