Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Page 97

Eimreiðin - 01.01.1942, Page 97
EIMREIÐIN SKÓGARBJÖRNINN 77 ])röngur, fjölldn há, og skógurinn þéttur. Allt hjálpast það að. Og hér er sólsett fyrir löngu. Þá er eitlhvað annað heima a íslandi. Þar er enn glóbjart um þetta leyti árs. Og ekkert skógarmyrkur, og engir birnir. Ekki einu sinni í austfjarða- Þokunni! ..Sole gjeng bak áse ned, — skuggan bli so lange, —“ raula eg lágt. Já, en ekki eru birnir alltaf skæðir. Það er eðli þeirra ílýja manninn. — Oftast, já. En ekki þó alltaf. — Ne-i. En l)ó oftast. Já, ef maður gengur þá ekki beint fram á þá, — eins og t. d. — Bull! Skárri væri það nú áreksturinn! — Manstu, hvað hún sagði þér í fyrra, gamla selkonan á ^öllum? Þegar hún var unglingstelpa og selsmali, kom hún ejtt sinn þar að, sem bangsi hafði tekið eina af geitunum henn- ar- Stelpan varð svo frá sér af heift og bræði, að hún rauk á öjörninn og lamdi hann með prjónahúfunni sinni! Og þá vægði sá, sem vitið hafði. Bangsi snautaði burt á holtið, reis l’ar upp á afturhrammana, hristi hausinn til stelpunnar og blés i framloppurnar. — Já, þar sýndi hann tólf manna vitið. En hún var þá aðeins stelpufifl, eins og hún sagði sjálf, hún -^nna gamla á Völlum. gátu þeir nú verið mannskæðir eins og t. d. — Hvaða vitleysa. Það var nú fyrr á öldum, — veiðimenn og helsærðir birnir. Það er nú annað mál. — Já, en pilturinn í fyrra, þarna UPPÍ á fjallinu, — hinum megin fjarðarins. Hvaða bannsett öjarnardella er þetta i mér! Ég er ekkert að hugsa um birni! ES held nú ekki. Skyldi ég ekki sjá orra á leiðinni? Þeir eru Eer öðru hvoru. En þiður sést ekki á Sunnmæri. — „Sunn- ^Uærahlíð, ég heyri þytinn þinn, og þýðir sumarvindar heim 1Uer bjóða,“ raula ég mér til afþreyingar. — „Og það hefur 'erið björn þarna uppi í hlíðunum i sumar, öðru hvoru,“ Sagði karlinn neðra. ..Haltu kjafti, Ketill,“ um alla þína birni. Ég er orðinn hund- leiður á þeim fyrir langa-löngu! Hn gráloppa eða vargur er hér samt ekki: Þeir voru reknir burt úr hverri sveit og eyju á Sunnmæri fyrir nær tveimur ^annsöldrum, að því er Lars gamli á Þuríðarstöðum sagði luer. Og nú er hann 85 ára að aldri. En björn væri hér víða eiin, sagði hann. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.