Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 103

Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 103
E,MnElÐIx ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 83 'oniumst að raun um, að það Parf stöðuga árvekni og ná- 'æmni við það starf, að það ei 8eysilegur munur á árangri því, hvort hugur sjúkl- jngsins er opinn og móttæki- egur eða sljór og tómlátur. /'tum oss því ekki villast á CUlu ne öðru, hvorki í oss sJnlfum né þeim, sem vér um- Söngumst. ' Mín skoðun er sú, greip Uu vinur minn fram í, — að )0gar vér erum að fást við )essi efni, megUm yér a]_ 1 Iei gleyma því, að venjuleg Ueðvitund manna er ekki le>na lítig brot af persónuleika e*rra- Undir þrepskildi dag- "tundar vorrar er ekki ein- 'ngis að finna margþætt fjar- ^úundarstarf lífrænna athafna, ^ Ur einnig vitsmunalega 11 uinsjón allra eiginda sjálfs Perfónuleikans. Riddarafor- ^uginn var þessari athugasemd lllar míns fullkomlega sam- kykkur 0g hætti við, að vér ^ tuni eftir að læra margt um stlatt dólmðslunnar t.il að vekja arfsþrek og efla vilja manna. un Vai ^01111®’ ur®" lUi 'll5 varrr einhvers uppþots 1 1 gurðinum, og var okkur j framinn hefði verið ^ Jofnaður á bænum, en enginn ssi hver þjófurinn væri. En Þess að hafa upp á honum var notuð alleinkennileg að- ferð. Hverjum manni á bæn- um var fenginn hrísteinungur að tyggja, síðan skyldi spýta tuggunni út úr sér, og hún tekin til rannsóknar. Sá seki var svo skelkaður um, að upp kæmist um sig, að tuggan úr munni hans var ekkert annað en fínt, hálfþurrt duft. Vegna skelksins hættu munnvatns- kirtlarnir að starfa, og afleið- ingin varð þessi. Tugga allra hinna, sem voru saklausir af þjófnaðinum, leit út eins og deig eða mauk. Út af þessum atburði benti ég vinum mínum á, að engin líffæri væru eins næm fyrir hugarástandi manns eins og meltingarkirtlarnir. — Þegar maður er svangur, er hugsunin ein um Ijúffenga fæðu nægileg til þess, að vatn- ið komi fram í munninn, en aftur á móti hefur kviði og hræðsla gagnstæðar verkanir á munnvatnskirtlana, þannig að munnurinn verður þurr og skorpinn að innan. Bóndinn skýrði okkur nú frá því, að vinnumaður hans, sem lá í hashish-vimunni, lægi þannig stundum tímunum saman í draummóki, og mælti þá vinur minn eitthvað á þessa leið: Heilnæmur, draumlaus svefn er undir því kominn, að starfsemi hærri heilastöðv-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.