Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 105

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 105
E|Mreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 85 lngurinn, sem hélt því fram, að jörðin væri hnöttótt, held- nr átti hann þá snilligáfu, sem PUrfti tii ag sýna fram á, að eimurinn og allt, sem í hon- Um er> væri „gert af“ sveifl- Utn’ hlutir sendu frá sér s'eiflur, allt, bæði dautt og lif- ‘'ndi, 0g ag eðii þessara eiflna væri ákaflega marg- 'islegt. Riddaraforinginn lét í jós mikia aðdáun sína á töl- '1Sl Pyþagórasar og kvað ana verða fyllstu athug- Unar- Pýþagóras áleit, að hver ala hefði sérstakt gildi og aierkingu á sama hátt og hver ákstafur í nöfnum manna ,lefði Slna hlutfallslegu merk- lngu við sjálft stafrofið. Þann- Væri það merki um breytt Vlðh°rf vort til lífsins í kring 11111 °ss> ef vér breyttum eigin- nafni voru, ykjum við það eða siyttum það, en þetta er nokk- nð algengt með öllum þjóðum. etta breytta viðhorf stafaði s'° aftur af breytingum á lnnia sveiflulífi voru. Þetta Serðist að vísu ósjálfrátt og án )ess rnenn væru sér þess með- ' Itandi> birtist nánast sem óljós litt skiljanleg eðlisþörf. .flt’ sern gerist og er, hefur Slna tölfræðilegu merkingu, s^° sem fæðingardagur þinn, nánuðurinn, sem þú ert fædd- Ur 1 °- s. frv. Og aðferðirnar, sem beitt er í þessari tölvísi, hafa harla litið breytzt siðan árið 562 f. Kr., að Pýþagóras hóf starf sitt. Aðferðin var sú að raða bókstöfunum undir tölurnar 1 til 10 og síðan að endurtaka röðunina, þangað til allir stafir stafrófsins voru komnir í hana. Á þenna hátt fékk hver stafur sína hlið- stæðu tölu. Pýþagóras sýndi einnig fram á, að nöfn lita hefðu hvert sina þýðingu og féllu tölfræðilega saman við eðlilegan sveiflufjölda þeirra, þetta gilti jafnt hvaða tungu- mál, sem ætti í hlut, og er þetta annaðhvort harla undarleg til- viljun eða um mjög eftirtekt- arvert lögmál að ræða. Pýþa- góras kenndi enn fremur, að ákveðið samband væri milli lita og mánaða ársins og að hver maður hefði sinn lit, þetta skýrði svo aftur það, að fólk tæki oftast einn lit fram yfir aðra o. s. frv. Grundvallar- atriði tölvísinnar hjá Pýþagór- asi, svo sem kenningarnar um skyldleika hennar AÚð liti, nöfn, afmælisdaga og jafnvel ævistörf manna, eru að mörgu leyti verð athugunar og rann- sókna. I sjálfri biblíunni verð- ur vart þessara kenninga, og ein af Móse-bókunum var nefnd bók talnanna (Numeri, þ. e. 4. bók Móse), sem að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.