Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 109

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 109
EIMREIDIN HADDIR 89 Misið sjálft hafði kostað vikuna a^ur. Ailt, sem áður var pening- ’ 'ar nú ekkert nema pappír lle<5 áprentuðuin bjálfalega há- U*n tölum. Auðurinn var orðinn að engu. Þessi geigvænlega verðbólga, Seni losaði þýzku stjórnina við s nldbindingar sínar eftir ófrið- Un’ er 1111 gömul saga og jafnvei 'tj lllci- En þá var hún svo af- ^•ifarik fyrir okkur, sem fyrir °nn' urðum, að við biðum þess ^101 bætur. Og enginn greindi iditar það liyldýpi sviksem- • sem var orsök hennar. Það eina, sem við skildum var, gddi peninganna minnkaði jafnt flýti. °g þétt og með hroðalegum ■itt^r ^jölskyltlu minni, sem U|n þá heima i gamla Austur- lvl» bafði farnast vel. Við vor- vo'r L>^nU^’ iifðum góðu lífi og 1-11111 áhyggjuiaus um framtíð- ina. j '10 nutum auk þess al- °nnra vinsælda og virðingar amborgara okkar. _ Svo hófst _ ‘ rínlc*in árið 1914. f fyrstu hélzt ningagiidíð nokkurn veginn obrevtt n- . gg ' b-n smamsaman tók það ko Fyrna — brapa, — og úr þvi blUni fram á árið 1919, tók það br* áfnam að hjaðna niður, þea< Ua’ eins og smjör í sólskini. Un?ai 'i® vöknuðum einn morg- ar u*D’ Var helmingur eigna okk- Sn 10rfinn, án þess nokkur hefði gle1-1 ^ær ^erðbólgan hafði viðypt þær- Og um kvöldið áttum ekki nemá helminginn af þeim helming, sem eftir var um morguninn. Um morguninn gáfum við 30 þús. mörk fyrir dagblað, sem við vorum vön að kaupa, um kvöldið kostaði það 50 þús. og daginn eftir 100 þús. mörk. Bankaseðlar komu á markaðinn svo ótrúlega töluháir, að annað eins hafði al- drei sézt. Tölurnar skiplu millj- ónum marka. Allir voru orðnir milljónamæringar — en aðeins um stund, þvi viku seinna voru milljónirnar orðnar verðlausar og milljarðar komnir í staðinn. Við botnuðum livorki upp né niður í öllu þessu öngþveiti, reyndum að telja og reikna, en gáfumst alveg upp. Vitfirringin var fullkomnuð, og fólkið stóð uppi allslaust og öreigar. Stefan Zweig. Delicta carnis. Eftirfarandi stökur, um spill- ingu holdsins nú á tímum, hafa Eimr. borizt frá einum lesenda sinna: Menn glíma við alls konar afhrak, armæðu og draugatrú. En argvítugust reyndist þeim erfðasyndin. Ástandið verst er nú. Ótal er mannsins mæða, og meiri en orð fá greint. í upphafi var þó með öllum andinn og kjötið hreint.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.