Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 116

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 116
96 RITSJÁ F.IMHF.IDIN' við menningarleysi og sóðaskap fyrri tima og þetta dæmt út frá sjónarmiðum 20. aldar mannsins. En mjög iítið er um lýsingar á liin- um bjartari fyrirbærum lífsins í gamla daga, menningu og menn- ingarviðleitni Jieirra tíma, sem vit- anlega var ])á lika til, þótt í öðru formi væri en nú. Víða kemur frá- sögnin i bág við aðrar heimildir, og skulu hér nefnd örfá dæmi: Guðrún, móðurmóðir J. E., er á bls. 1 talin Magnúsdóttir í Hellis- holtum, en mun liafa verið Guð- mundsdóttir. Guðrún þessi var að sögn ættfróðra manna systir Mar- grétar á Fossi, ömmu séra Ingimars Jónssonar, áður prests að Mosfelli og eiginmanns frú Elinborgar Lárusdóttur, er skráð hefur cndur- minningar þessar. A bls. 78—79 í þessu endurminn- ingasafni er mjög látið skína í ó- gestrisni Jóns Árnasonar i Þorláks- höfn og konu hans, er þeir koma þangað þrcyttir og slæptir, Jón Ei- riksson og faðir iians. Fengu þeir hvorki vott né þurrt hjá húsbænd- unum á bænum, þótt þeir sitji i baðstofu með heimilisfólkinu allt kvöldið og einnig þegar því er skammtað, en ein vinnukonan misk- unnar sig yfir Jón og gefur honum vatnsgrautarlepru í aski. Nú er það kunnugt af öðrum heimildum, að Jón Árnason i Þorlákshöfn og kona hans voru bæði mjög gestrisin, og nutu vermenn þeirrar gestrisni margsinnis, er þeir komu þreyttir og svangir til vers, enda var Jón Árnason gerður að dannebrogs- manni meðal annars fyrir hjálpfýsi sína og gestrisni. Frásögnin um fyrirhugað ástar- ævintýri J. E. (bls. 114 o. n.) kemur að lcunnugra sögn illa heim við staðrcyndirnar. Guðriður sú, sem þar er sögð heitbundin Jóni ríka 1 Móhúsum og þá hafi verið ekkju- maður og gamall orðinn, gerist næsta tillátssöm við söguniann, sem þá er sagður sjómaður bju Hanncsi i Roðgúl eða Rauðkuhól- En Jón riki i Móhúsum varð aldrci ekkjumaður, því Guðríður, kona lians, lifði hann í 5 ár. En svo eI önnur atkvæðameiri skekkja viö þessa frásögn: Jón Eiríksson er fæddur 1854 og er 19 ára, er Guð- riðar-ævintýrið gerist. Jón ríki dó 1849 og hafði því legið í gröf sinni í 24 ár og kona hans, Guðriður, 1 19 ár um það lcyti sem J. E. el sagður hafa reynt ástir við þáver' andi heitkonu hans. Ekki virðisi það lieidur vera rétt, að .1. E. hafj um þessar mundir róið hjá Hannesl í Roðgúl, því Hannes sá var þá a®' eins barn að aldri (9 ára, fæddur lá- sept. 1864). Fieira mætti nefna, sem sýnir, a® minni sögumanns hafi verið mjö^ farið að bila, er hann lét rita þeSS ar endurminningar sínar. Þvi e'vkl er ráð fyrir öðru gerandi en minn's bilun, uin vítaverða ónákvæmni f>a sagnarinnar. Skáldkonan Elinboi» I.árusdóttir mun ekki hafa æi'a*' sér að iðka sagnaritun og skóld sagnagerð i sama ritinu. Slíkt leið11 út í ógöngur og er þvi scm næst 0 gerningur, ef fullnægja á öllu rétt læti. Mætti nefna þess dæmi, al höfundum bæði innan lands og u an hafi orðið hált á þcirri aðfer®- Elinborg Lárusdóttir er líka S'1 hugkvæmur höfundur, að imyndun araflið eitt mundi henni nægja- t’a hefur hún sýnt með skáldsöguW þeim, er hafa eftir liana birzt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.