Eimreiðin - 01.01.1942, Page 118
EIMnEIÐlN
Verzlunin Björn Kristjánsson
Yefnaðarvörur.
Pappír og ritföng-
Leður og skinn til skó- og aktygjasmíðk
^ Vörur sendar um allt land gegn póstkröfu. ^
Útibú: Jón Björnsson & Co.
Islenzkar, enskar, amerískar
bækur, blöð og tímarit í miklu úrvali.
Af enslcum blöðum og tímaritum má t. d. benda á fróáleilcs-
og frétta-myndablöðin Illuslraled London News og Spliere,
sem við getum nú afgreitt á lægra verði en áður, flug-tíma-
ritin vinsælu Flight og Aeroplane og hið ódýra, en fróðlega
vikublað Brezka útvarpsins London Calling (verð 30 aurar).
Þeir utanbaejarmenn, sem hafa pantað hjá okkur Cassell’s fjölfraeðiorða-
baekur og ekki hafa enn fengið þaer, alhugi, að baekur þessar eru sem
stendur uppseldar hjá forlaginu nema HOME ENCYCLOPAEDIA. Enskar
og franskar orðabaekur nýkomnar. Veið aðeins kr. 15,30 og kr. 21,é>0-
Sendum gegn póstkröfu, ef óskað er.
Bókastöð Eimreiðarinnar.
Sími 3158. — Aðalslrœti 6, Reijkjavik. — Pósthólf 322.