Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 20

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 20
DANSMENNT Í GRUNNSKÓLA í nefndaráliti um Markmið listkennslu í grunn- og framhaldsskólum (1997) er dans tal- inn til listgreina. í kynningarriti menntamálaráðuneytisins um námskrá í grunn- og framhaldsskólum (Enn betri skóli 1998) má eygja von um að nemendur hér á landi muni þegar fram í sækir eiga þess kost að fá tíma í dansmennt á viðmiðunarstunda- skrá. Hin nýja námskrá býður upp á svið sem nefnt er lífsleikni. Sviðið er safn margra ólíkra greina eða efnisþátta sem ýmist hafa verið kenndir á grunnskólastigi í stutt- um námskeiðum, klofnað frá greinum sem þegar eru á námskrá, t.d. sá hluti sam- félagsfræði sem einu sinni hét heilsufræði, eða eru hlutar stærri greina svo sem fé- lagsfræði og sögu. Einnig eru þar greinar sem ekki hafa átt stað í námskrá en eru tákn síns tíma og þarft að kynna börnum, m.a. má nefna nýsköpun, leikræna tján- ingu og dans. Nám í lífsleikni getur náð til fjölda þátta eða hluta námsgreina og eru í áður nefndu kynningarriti gefin dæmi um fjórtán þætti sem geta komið til greina en þeir geta orðið fleiri (Enn betri skóli 1998:9). Skólastjóra/skólastjórn hvers skóla er ætlað að sjá um val á því sem kynna á eða kenna undir þessum lið. Fái hver efnisþáttur í lífsleikni jafnan hlut fær dansinn í mesta lagi átta stundir samanlagt yfir sjö ára tímabil í lífsleikni. Tímum má fjölga með því að fækka námskeiðum sem skólar fá í lífsleikni en það er háð ákvörðun hvers skóla um sig. Hér blasa við nokkur veiga- mikil vandamál. Fyrst ber að nefna að í viðmiðunartöflu um kennslustundir námsgreina er enginn tími ætlaður í greinina lífsleikni fyrstu þrjú árin. Alger óvissa ríkir um hvort dans verði valinn af einstökum skólum. Verði hann valinn er spuming um hve marga tíma hann fær á ári og hve mörg ár? Hvemig er hægt að tryggja að nemendum verði ekki mismunað vegna ólíkra aðstæðna? Hvaðan á að fá tíma til að samþætta dans og aðrar greinar sbr. markmið um listkennslu (1997) og aðalnámskrá (1999)? Er hægt að spoma við þeim mun sem getur orðið á aðstöðu nemenda milli skóla? Hvemig má tryggja að böm fái sambærilega undirstöðu í dansmennt þegar ekkert samræmi er milli skóla, hvorki faglega né í tíma sem greinin fær? Það lítur því út fyrir að mikill munur geti orðið á aðstöðu bama í þessari grein. Að lokum, hvemig má bæta upp þann mun sem kemur fram í viðmiðunarstundaskrá, en þar eru öðrum listgreinum sem fyrir voru á skrá ætlaðar fjórar shmdir á viku frá og með 1. bekk? Þess er þó vænst að mjór geti verið mikils vísir og má líta á þá tilhögun er fram kemur í ritunum Enn betri skóli (1998) og Aðalnámskrá grunnskóla, listgreinar (1999) sem vísbendingar um að menntamálaráðuneytið hyggist í framtíðinni gera dansi jafn hátt undir höfði og öðrum listgreinum. Rökrétt virðist að leggja áherslu á að byrja fyrst á námi yngstu nemendanna og byggja markvisst upp skyldunám í dans- mennt líkt og gert er í tónmennt og myndmennt. Þá þarf að skipuleggja vettvangs- kynningu á helstu sviðum dansins og gæti það t.d. verið innan námsgreinarinnar lífsleikni eftir að hún hefst í fjórða bekk. Dansmennt er hugsuð fyrir alla nemendur til að efla þekkingu og áhuga á öll- um meginsviðum dansins, listum almennt og til að opna nemendum sýn á eigin arfleifð og annarra í samræmi við markmið á þessu sviði (1997, bls. 9). Ekki verður betur séð en að dansmennt geti einnig orðið sameiginleg undirstaða allra valgreina 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.