Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Side 22

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Side 22
DANSMENNT i GRUNNSKÓLA hreyfingar. Markmið kennarans er að skipuleggja þær aðstæður sem þarf til að leiða nemendur að þeim markmiðum námskrár í dansmennt sem stefnt er að hverju sinni. í næstu aldurshópum getur áherslan, auk þess sem áður er nefnt, verið á túlkun og tjáningu dansa sem börnin semja sjálf eða aðrir. A síðustu árum dans- menntanáms yrði áhersla á fágun í dansi og tjáningu efld ásamt æfingu í að sýna bekkjarfélögum og foreldrum eigin verk og annarra. Að lokum má nefna þekkingu og nokkra æfingu bama í að meta eigin verk og félaga. 2. Þekking á eigin hreyfigetu Þekking á hreyfigetu líkamans er annað meginmarkmið náms í dansmennt og ligg- ur vel við að börn kynnist tjáningartækinu, líkamanum, jafnframt því sem þau upp- götva eigin hæfileika til að tjá sig og túlka í hreyfingum/dansi, sbr. 1. lið. Veiga- mikið atriði í dansmennt er að yngstu börn grunnskólans fái aðstöðu til að upp- götva hreyfigetu sína. Þar sem líkaminn er tjáningartæki dansins, hliðstætt hljóð- færi tónlistarmanns, þurfa böm að fá aðstöðu til að kynnast og öðlast tilfinningu fyrir fjölbreytni, takmörkunum og sérkennum hreyfinga sinna og annarra. Mark- viss tengsl við hugmyndir og hugtök sbr. 1. lið geta aukið tilfinningu barna fyrir hreyfigetu sinni. Líkja má hreyfileikni við smíði tjáningartækis, t.d. hljóðfæris. Áhrif dansins á dansarann og áhorfandann eru hins vegar háð túlkun flytjandans, því sem vit hans og tilfinningar leggja í dansinn. 3. Félagslegur þáttur dansins Samstarf barna er mikilvægur þáttur dansmennta jafnframt því sem áhersla er lögð á skapandi hugsun og tjáningu. Nemendur vinna t.d. í misstórum hópum að sam- eiginlegu markmiði en án þess að allir þurfi að gera hið sama. Þá geta börn unnið saman að túlkun tilfinninga sem fram koma t.d. í ljóði, sögu, lagi eða hugmynd. Skapa má aðstæður sem örva næmi fyrir hreyfingum og tilfinningum annarra og efla hugmyndaflug og hugrekki til að bregðast við þeim í hreyfingu, t.d. með sam- stöðu eða andstöðu við hreyfingar félaga eða hóps. Þá má í dansmennt skapa að- stæður til að falla að mynstri annarra í dansi eða leiða hreyfingar félaga. Kynni barna og unglinga af undirstöðuatriðum samkvæmisdansa og helstu tískufyrirbærum í almenningsdönsum hvers tíma má líta á sem eðlilegan þátt í félagsþroska barna auk þess sem dansmennt ætti að vera undirbúningur fyrir val- grein á einstökum sviðum dansa. Að lokum má nefna að gleði sem fylgir félagslegum þætti dansins og þátttöku í hópdönsum getur verið leið til að veita börnum og unglingum slökun og hvíld frá öðru námi. Á síðari árum hefur dans, jafnt hópdansar sem spuni, verið notaður í þeim tilgangi að stuðla að bættri geðheilsu og örva félagsleg samskipti barna sem fullorðinna (Judith Lynn Hanna 1988). Spurning vaknar um hvort dans megi nota markvisst í þeim tilgangi að vinna að einhverju leyti gegn skóla- og prófkvíða. 4. Undirstöðuatriði tónlistar í fyrstu tveimur bekkjum grunnskólans fléttast undirstöðuatriði dansmennta og 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.