Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 83

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 83
GUÐRÚN KRISTINSDÓTTIR nokkur hópur bama stendur illa, hættir til að eiga við vandamál að stríða eða verða jaðarhópur. Þetta á t.d. við um börn sem búa við erfiðar heimilisaðstæður, veik böm, seinþroska eða börn með hegðunar- eða námserfiðleika. Áhætta og vandi bama er samsettur úr mörgum atriðum. Sambandið milli viðkvæmni (vulnerability) bama, álagsatriða og þess hvaða vandi þróast með bami getur verið flókið. Rannsóknin sýnir að hlutfall bama í áhættuhópum er um það bil 10-20%. Gera verður ráð fyrir að brottfallið í rannsókninni, sem var á bilinu 5-10%, sé skekkt, þannig að áhætta og vandamál séu meiri í brottfallshópnum og að þessi tala sé því nokkuð of lág. Munur milli svarendahópanna, barna, foreldra og kennara var athyglisverður. Sú aðferð að spyrja þessa þrjá aðila um sömu atriði beinir athyglinni að sambandi félags- og umhverfisþátta og lýðfræðilegra sérkenna og þróunar vandamála. Hér er t.d. átt við gerð daglegs umhverfis (fjölskylda, félagsleg tengsl, menningarkimar) og gagnvirkni í samspili umhverfis og einstaklings. Aðrar rannsóknir hafa sýnt að þessi tengsl eru oft óljós, t. d. eru sum börn félagslega fær, þó að þau búi við að- stæður sem oft eru álitnar erfiðar (sjá Ogden 1991). Önnur börn hafa litla færni og fá tilfinningalega og félagslega aðstoð utanaðkomandi aðila, þó að þau búi að því er virðist við hagstæð uppeldisskilyrði. Þegar spurt var um atriði sem tengdust vanda barna og orsökum hans kom fram greinilegur munur í mati hinna fullorðnu þátt- takenda. Skilningur á vanda barna er félagslega mótaður og það hefur að sjálfsögðu áhrif á hvers konar aðstoð einstök börn fá. Munur á svörum í þessari rannsókn sýnir að ólíkir aðilar líta það ekki alltaf sömu augum hvaða börn eru í áhættu eða hjá hverjum vandi er til staðar. Mat kennara og foreldra gefur vísbendingu um hvaða áhrif börn hafa á aðra, hvers kyns staðfestingu, leiðréttingu eða hvatningu þau fá, en þetta mótar sjálfs- skilning barna. Sjálfsmynd barna og mat þeirra á eigin færni segir til um afstöðu þeirra til nánasta félagslega umhverfis og það varpar jafnframt ljósi á gagnvirkni áhrifanna. Þetta dregur einnig athyglina að ýmsum félagslegum umskiptum sem hafa áhrif á hegðun barna. Nútímalíf veitir börnum tækifæri til að nýta sér félags- legt umhverfi á markvissan og fjölbreyttan hátt, eftir því á hvaða vettvangi þau leika hverju sinni. Athafnarými nútímabarna er breytt og stærra en áður. Munur milli svarenda varpar ljósi á ólíka sýn fullorðinna, og sýnir mun á viðhorfum barna og fullorðinna innbyrðis.5 Ef við nálgumst þennan mun með því hugarfari að auka skilning okkar getur hann nýst á margan hátt, t.d. í samstarfi heimila og skóla, eða í víðari skilningi, til að átta sig betur á skilningi okkar á börnum og því umhverfi sem þau hrærast í (lífheimi - Lebenswelt). Kynjamunur reyndist mikilvægt atriði í norrænu niðurstöðunum. Stúlkurnar mælast með hærri og að talið er jákvæðari útkomu hvað margs konar félagslega færni snertir; á það við um ýmsa mikilvæga þætti og sérstaklega í augum kennara, t.d. samskiptafærni, hegðun, samvinnu og hæfni til að hafa sig í frammi. Drengirnir eru á hinn bóginn fjölmennari meðal þeirra barna sem eiga við vandamál og hegð- 5 Nefna má að hvað íslenska hlutann snertir er fjallað um þetta atriði nákvæmar í kafla 7 í fyrrgreindri norrænni skýrslu. 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.