Hugur - 01.01.2002, Side 11

Hugur - 01.01.2002, Side 11
Er skynsamlegt að vera dyggur, trúr og tryggur? Hugur Það er mjög freistandi að taka þá afstöðu að hér sé þörf á rökfærslu fyr- ir siðferðisreglum á forsiðferðilegum forsendum. Með forsiðferðilegum forsendum er hér átt við forsendur sem eru svo óumdeilanlegar að jafn- vel siðleysingi geti fallist á þær. (Með siðleysingja á ég við þann sem hafnar siðferðinu með öllu.)3 Hugsunin er síðan sú að - öfugt við það sem siðleysinginn sjálfur telur - verði hann að fallast á siðferðilegu nið- urstöðurnar ef hann felst á þessar forsiðferðilegu forsendur. Hvers vegna er freistandi að telja að forsendur rökfærslunnar verði að vera forsiðferðilegar? Það er í fyrsta lagi freistandi með tilliti til spurn- ingarinnar hvort það er yfir höfuð skynsamlegt að vera siðlegur. Ef for- sendurnar eru ekki forsiðferðilegar, þá virðist engin leið vera að sýna að það sé skynsamlegt að vera siðlegur án þess að gefa sér það sem á að sanna. Það er líka freistandi að telja að forsendurnar verði að vera for- siðferðilegar með tilliti til spurningarinnar um það hvort skera megi skynsamlega úr siðferðiságreiningi. Þar sem ágreiningurinn er siðferði- legur, virðist vera þörf á forsiðferðilegum mælikvarða til að skera úr um ágreininginn með hlutlausum og hlutlægum hætti. Augljóslega er því freistandi að telja að siðferðið þarfnist forsiðferði- legrar réttlætingar. Ég mun hins vegar halda því fram að við ættum að standast þá freistingu.4 Forsiðferðilegar röksemdir Heimspekisagan er full af tilraunum til að setja fram forsiðferðilegar réttlætingar á siðferðinu. Röksemdir fornaldarheimspekingsins Platóns í Ríkinu má túlka með þessum hætti; hið sama má segja um nýaldar- heimspekingana Thomas Hobbes og Immanuel Kant.5 Margir samtíma- sagði í upphafi, felst þessi fyrirlestur í yfirliti um efni bókarinnar. Ég hef því þurft að einfalda efnið mjög. Ég vil biðja hugsanlega gagnrýnendur kenninga minna að styðjast við bókina. Tilvísanir í neðanmálsgreinum eiga að hjálpa les- endum að finna viðeigandi staði í bókinni. 3 I MMS tala ég um efahyggjumann um siðferði í þessu samhengi. Um hann er nánar fjallað á bls. 16-20, 99-104, 116-119, 199-200, 265. 4 Um þessa freistingu og almennt um rök mín fyrir því að við ættum að standast hana, sjá bls. 5-6, 31-32, 34-35, 45-46, 166, 224-225, 257-261. 5 Jafnvel þótt ég tali í MMS um „kantískar" og „hobbesískar" kenningar í þessu samhengi (bls. 6-7), tek ég þar enga afstöðu til þess hvort Kant og Hobbes ber að túlka með þessum hætti. í tilefni af athugasemd frá Jóni Kalmannssyni, er líka rétt að benda á að í bókinni minnist ég ekki á Platón og að ég tek hér enga afstöðu til réttmæti þessarar túlkunar. Þessir höfundar eru hér einungis nefnd- ir til að gefa grófa hugmynd um efnið. 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.