Hugur - 01.01.2002, Side 18

Hugur - 01.01.2002, Side 18
Hugur Logi Gunnarsson möguleikanum: Ef forsiðferðilegu undirstöðurnar eru ekki nauðsynleg- ar, þá hefur Habermas þar með gefið þá kröfu grunnhyggjunnar upp á bátinn að siðferðið þarfnist forsiðferðilegrar réttlætingar.21 Inntakskenning um skynsemi Rök mín hér hafa ekki einungis verið rök gegn Habermas. Þau hafa um leið verið rök fyrir and-grunnhyggju; fyrir þeirri afstöðu að það sé nóg að vísa t.d. til niðurlægingar fórnarlambsins til að réttlæta fordæmingar á pyntingum og að engin þörf sé á forsiðferðilegri réttlætingu. En þetta hafa ekki bara verið rök fyrir and-grunnhyggju, heldur líka fyrir inn- takshyggju. Hvað er nú átt við með því að kalla þá skoðun sem ég hef verið að veija „inntakshyggju“? Til að skýra það er ekki nauðsynlegt að skilgreina muninn á inntaki og formi. I fyrsta lagi mundu flestir segja að mæli- kvarðar eins og auðmýking, niðurlæging, sársauki séu ekki formlegir mælikvarðar. í öðru lagi er það er ekki mitt hlutverk að skilgreina mun- inn á formi og inntaki. Forsvarsmenn formhyggju telja það sérstaklega mikilvægt að réttlætingar byggist á forminu einu saman.22 Og sam- kvæmt öllum tegundum formhyggju sem ég þekki teljast þeir mæli- kvarðar sem ég nefndi ekki vera formlegir. Ef þeir mælikvarðar sem ég hef nefnt teldust formlegir samkvæmt einhverri nýrri skilgreiningu á formhyggju, þá hefði ég ekkert á móti slíkri formhyggju.23 Nú aðhyllist ég ekki einungis inntakskenningu um siðferðilegar ástæð- ur, heldur einnig um skynsamlegar ástæður (inntakshyggja er kenning um skynsemi). Til að skýra hvað felst í því að aðhyllast inntakskenningu um (að því gefnu að þær séu góðar og gildar, sem ég dreg reyndar í efa um sum- ar þeirra). Það má vel vera að forsiðleg rök séu gagnleg t.d. til að sannfæra sið- leysingjann. Ég gagnrýni hér einungis þá skoðun grunnhyggjumanna að sið- ferðilegar ástæður eins og þær sem ég hef nefnt geti ekki staðið á eigin fótum, heldur teljist einungis góðar ástæður ef undir þær er rennt forsiðferðilegum grunni. Það er þessi skoðun grunnhyggjumanna sem afskræmir siðferðið og skynsemina. Þessari skoðun grunnhyggjumanna má hafna án þessa að draga í efa að einnig séu til forsiðferðilegar ástæður til að fordæma t.d. pyntingar. Sjá bls. 201-202. 21 Rökfærslu mína fyrir því að siðferðið þarfnist ekki forsiðlegrar réttlætingar að hætti Habermas er að finna í heild sinni í kafla 13. 22 Vegna spurningar Mikaels M. Karlssonar eftir fyrirlesturinn, skal bent á að formhyggja heldur því fram að mælikvarðar á skynsemi athafna séu eingöngu formlegir. Inntakshyggjan neitar þessu, en neitar því ekki að sumir slíkra mæli- kvarða séu formlegir (sjá bls. 230-231). 23 Sjá bls. 20-21, 230-231. 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.