Hugur - 01.01.2002, Qupperneq 39

Hugur - 01.01.2002, Qupperneq 39
Ásetningur Hugur draga fram muninn á þessu tilviki og til dæmis því þegar við snúum okk- ur við vegna þess að einhver segir „bö!“ Þetta tilvik fellur ekkert skýrar undir annað fremur en hitt. Ef við erum tilneydd að flokka hljóðið sem rekið var upp annað hvort sem ástæðu eða orsök mundum við líklega meta það út frá því hve snögg viðbrögðin voru. Ennfremur er ekki um að ræða neinn skilning á orðum í tilviki eins og þessu: „Hvers vegna varstu að veifa fingrunum við gagnaugun?“ - „Vegna þess að hann var að gera það.“ Þetta er ekki svo ólíkt því að hengja upp hattinn sinn vegna þess að gestgjafinn hafi sagt: „Hengdu upp hattinn þinn.“ Ef við værum til- neydd að gera þennan greinarmun þá værum við, í grófum dráttum, lík- legri til að tala um orsök eftir því sem athöfnin líktist meira beinni svör- un en líklegri til að tala um ástæðu eftir því sem athöfnin líktist meira viðbrögðum við einhverju sem hefur þýðingu sem staldrað er við eða við- brögðum sem hafa með hugsanir og spurningar að gera. í íjölda tilvika hefur þessi greinarmunur þó enga þýðingu. Þetta þýðir þó ekki að greinarmunurinn hafi aldrei þýðingu. Tilvikin sem við byggðum greinarmuninn á gætum við kallað fullmótuð, þ.e.a.s. annars vegar er um að ræða tilvik á borð við hefnd og hins vegar um það sem kom mér til að stökkva á fætur og hrinda bolla niður af borðinu. í grófum dráttum felur ástæða til athafnar í sér ástæðu til að við henni sé brugðist, ekki eins og þegar sagt er: „Þú ættir ekki að hrökkva svona við af hávaða, ættirðu ekki að fara til læknis?“ heldur þannig að það sé tengt hvötum og ásetningi. „Gerðirðu það vegna þess að hann sagði þér það? En hvers vegna gerirðu eins og hann segir?“ Svör á borð við: „Hann hef- ur gert svo margt fyrir mig,“ „hann er faðir minn“ eða „það hefði komið mér í koll að gera það ekki“ benda til þess að upphaflega svarið skuli telj- ast ástæða. Þess vegna eru fullmótuðu tilvikin þau sem líta þarf til ef skoða á greinarmuninn á ástæðu og orsök. Þó er vert að hafa í huga að það sem svo oft er sagt, að ástæða og orsök séu alltaf skýrt aðgreind, er ekki satt. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.