Hugur - 01.01.2002, Síða 41

Hugur - 01.01.2002, Síða 41
Hugur, 12.-13. ár, 2000-2001 s. 39-53 W.V. Quine Merking og sannleikur Þegar einhver segir satt, hvað er það þá sem gerir fullyrðinguna sanna? Við segjum gjarnan að það séu tveir þættir sem þessu ráði, merking og staðreynd. Þjóðverji fullyrðir: „Der Schnee ist weiss“, og segir þar með sannleikann þökk sé tveimur þáttum sem tvinnast snyrtilega saman: setningin merkir að snjór er hvítur og það vill svo til að snjór er í raun hvítur. Hefði merkingin verið önnur, hefði ‘weiss’ þýtt grænt, þá hefði Þjóðverjinn ekki sagt sannleikann og ef staðreyndin væri önnur, ef snjór væri rauður, þá hefði hann heldur ekki sagt sannleikann. Þetta hljómar eflaust eins og sjálfsagður hlutur, en á sama tíma má hér sjá hvimleið merki um heimspekilegt bruðl. Þjóðverjinn segir „Der Schnee ist weiss’ og það er hvítur snjór allt í kring, látum það gott heita. En verðum við að halda áfram og vísa til óáþreifanlegra hluta sem liggja þarna á milli, merkingar og staðreyndar? Merking setningarinnar er að snjór er hvítur, og staðreyndin er að snjór er hvítur. Merking setningar- innar og staðreyndin eru söm, eða þau hafa að minnsta kosti sama nafn: að snjór er hvítur. Og það virðist vera vegna þessarar samsemdar, eða samnefnis, að við getum sagt að Þjóðverjinn hafi sagt satt. Merking þess sem hann segir fellur að staðreyndinni. Þetta minnir á samsvörunarkenningu um sannleikann, en sem kenn- ing er þetta tómt orðagjálfur. Samsvörunin er einungis á milli tveggja óáþreifanlegra hluta sem við höfum skírskotað til sem milliliða á milli þýsku setningarinnar og hvíts snjávarins. Nú kynni einhver að segja að ég taki þessa skírskotun til milliliðanna alltof bókstaflega. Hann kynni að andmæla og halda því fram að þegar sagt er að merking eigi þátt í að það sem Þjóðveijinn sagði var satt, þá sé einungis verið að segja á myndrænan hátt nokkuð sem enginn getur andmælt, nefnilega að ef orðið ‘weiss’ væri notað í þýsku um græna hluti en ekki hvíta, þá hefði það sem Þjóðveijinn sagði um snjóinn verið 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.