Hugur - 01.01.2002, Síða 57

Hugur - 01.01.2002, Síða 57
Hugur, 12.-13. ár, 2000-2001 s. 55-76 Stefán Snævarr „Sálin í Hrafnkötlu“ Bókmenntir, túlkanir og efahyggja1 Handa fóður mínum en hann sagði mér söguna um sálina í Hrafnkötlu. Rektor nokkur norðan heiða flutti nemendum sínum þann boðskap að Hrafnkels saga hefði gefið eðli, gefinn kjarna sem hann nefndi „sálina í Hrafnkötlu“. Voru nemendur miskunnarlaust felldir á prófum ef þeir stóðu á gati þegar spurt var um sálartetrið í sögunni. Skólameistarinn var ljóslega fylgjandi hlutlægnishyggju um túlkanir á bókmenntum. Sérhvert verk á sér sína einu sönnu túlkun og þar með basta búið, segja öfgafullir hlutlægnissinnar. En margt virðist benda til þess að slík hlutlægnishyggja eigi ekki við rök að styðjast. Til dæmis er til mýgrútur mismunandi túlkana á Hamlet sem stangast meira eða minna á. Ekki virðist hlaupið að því að finna sálina í Hamlet því vand- séð er hvaða tækjum beita skuli við leitina. Bókmenntaverkið er eins og mannskepnan samkvæmt kokkabókum Búdda, það hefur þúsund sálir. Því er engin furða þótt þeirri skoðun hafi vaxið fiskur um hrygg að túlk- anir á bókmenntaverkum séu öldungis persónu-, kyn-, og samfélags- bundnar. Hvítur íslenskur karlmaður skilur Hamlet allt öðrum skilningi en þeldökk, kynhverf kona frá Kúala Lúmpur, túlkun á textum er afstæð og/eða huglæg, „sínum augum lítur hver á silfrið“. Þessa skoðun kalla ég 1 Þessi grein byggir á fyrirlestri sem ég hélt á vegum Félags áhugamanna um heimspeki í september árið 1999. Sérstakar þakkir færi ég Merði Árnasyni og Magnúsi Diðrik Baldurssyni fyrir skynsamlegar athugasemdir við fyrirlestur- inn, Jóni Ólafssyni fyrir velhugsaðar athugasemdir við skriflega útgáfu. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.