Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 67

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 67
„Sálin í Hrafnkötlu Hugur ur.22 Styrkja má innviði þessarar kenningar með efniviði frá bandaríska heimsspekingnum John Searle. Hann segir að allar yrðingar hvíli á óendanlegum fjölda meira eða minna þögulla forsendna, engin lifandi leið er að draga þær allar fram í dagsljósið. Ef einhver segir „kötturinn er á mottunni“ þá verður hann að gera ráð fyrir að kisa sé innan við þyngdaraflssviðið því utan þess er ekki hægt að tala um upp og niður. Auk þess hvílir yrðing hans á þeirri forsendu að kattarsmánin sé ekki límd við mottuna o.s.frv, o.s.frv.23 Searle sjálfur er vissulega enginn efa- sinni en það gefur augaleið að sé þessi greining hans rétt þá er ekki hægt að tala um 100% einræða yrðingu nema hægt sé að gera grein fyrir öll- um þeim forsendum sem yrðingin byggir á. Vandinn er sá að mann- skepnan var ekki sköpuð fyrir óendanleikann, það er röklega útilokað að hægt sé að fá yfirsýn yfir óendanlega margar forsendur. Það er heilmikið til í greiningu Searles, vandséð er hvernig náttúruleg tungumál geti verið fullkomlega einræð. Þess utan má finna bjóra í spekimálum efasinna, t.d. skal játað að skilningur er engin röknauðsyn. Þó ég telji mig fullvissan um að ég hafi skilið leiðara Morgunblaðsins í dag er engin röknauðsyn að svo sé. Mér gæti hafa skjátlast, því er eðli- legt að álykta sem svo að allar túlkanir séu fallvaltar (þessi staðreynd hlýtur að veikja hlutlægnishyggjuna). Engu að síður tel ég að túlkunar- efasinnar hafi á röngu að standa. Þeim jdirsést að þeir geta ekki sagt Y1 „engin rétt túlkun á neinni yrðingu er til“ án þess að lenda í röklegum vanda. Þeir verða að gera ráð fyrir því að hægt sé að greina milli réttra og rangra túlkana á Y1 ef menn eiga að taka yrðinguna alvarlega. Ann- ars gætu menn sagt að ekkert sé því til fyrirstöðu að túlka Y1 sem T1 „til er rétt túlkun á sumum yröingum". Þannig kippa öfgafullir túlkunarefa- hyggjumenn stoðunum undan eigin kenningum.24 Að breyttu breytanda gildir slíkt hið sama um yrðingar á borð við Y2 „allir textar eru marg- ræðir“. Ef svo er má fullt eins túlka Y2 sem T2 „engir textar eru marg- ræðir“. Til að gera langa sögu stutta verðum við gera ráð fyrir því að Y2 sé einræð ef við eigum að geta trúað henni. Sé svo þá kippum við stoð- unum undir okkar eigin trú á Y2 því að þá viðurkennum við að til sé að minnsta kosti ein einræð yrðing. Niðurstaða mín er þá sú að við verðum að gera ráð fyrir því að til séu 22 Samkvæmt Jonathan Culler: On Deconstruction: Theory and Criticism after Structuralism (London: Routledge, 1983) bls. 176. 23 John Searle, til dæmis í: „Metaphor“ í A. Ortony (ritstj): Metaphor and Thought (Cambridge: Cambridge University Press, 1979) bls. 85. 24 Þessi gagnrýni er í anda Karl-Ottos Apels án þess að vera beinlínis frá honum komin. Apel: Transformation der Philosophie. Band I-II. (Frankfurt a.M.: Suhrkamp, 1973). 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.