Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 69

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 69
Sálin í Hrafnkötlu“ Hugur Verkhyggja Rortys Þá er aðeins ein gerð efahyggju eftir, almenn efahyggja. Fylgjendur hennar geta kannski gert sér mat úr þeirri verkhyggju (pragmatisma) um bókmenntatúlkanir sem Rorty boðar. Hann segir að túlkun sé ævin- lega háð hagnýtum markmiðum túlkenda. Túlkun gæti aldrei verið ann- að en tæki til að fullnægja þörfum túlkenda, rétt eins og dýrið greinir hvaðeina í ætilegt og óætilegt. Þýðing ljóðs skorðist af þýðingu þess fyr- ir þýðandann. Ekki tjóir að segja að þær túlkanir sem betur sýni innri samhengi textans séu betri en aðrar eins og Umberto Eco vill. Samhengi í sér sjálfu er ekki til, það er í okkar augum sem fyrirbæri virðast sam- hangandi eða sundurlaus allt eftir því hver markmið okkar eru (hagnýt markmið okkar „skapa“ samhengi). Við getum heldur ekki sagt að stað- reyndir um verkið skilyrði notkunarhætti þessi. Þá getum fullt eins sagt að við séum hlutlæg ef við notum tappatogara til að toga tappa með en ekki þegar við brúkum hann til að opna skúffu. En hvað nú ef hann reyn- ist betur sem skúffuopnari en tappatogari?28 Eco hefur svar á reiðum höndum við „tappatogararökum“ Rortys. It- alski þúsundþjalasmiðurinn bendir á að tappatogari geti haft ýmsa eig- inleika sem hægt sé að uppgötva þótt þeir tengist ekki beinlínis þörfum okkar. Það er engan veginn gefið að þarfir okkar einar ákveði hvernig við skynjum lögun hans og lit. Auk þess verðum við að vita eitt og annað um hlutlæga eiginleika gripsins til þess að sjá til hvers hann er nýtilegur. Við notum hann tæpast til að skafa úr eyrunum ef hann er of oddhvass eða þykkur. I ofan á lag er vandséð hvernig nota megi tappatogara sem öskubakka, lögun hans leyfir ekki slíka notkun. Eco virðist telja að slíkt hið sama gildi um skáldverk, þau hafa eiginleika sem við getum upp- götvað án tillits til þarfa okkar og við verðum að uppgötva staðreyndir um verkin til að sjá til hvers þau eru brúkleg.29 Sé skoðun hans þessi er ég honum í megindráttum sammála þótt hann sé ef til vill fullfljótur á sér að afgreiða verkhyggju um þekkingu. Af spekimálum manna á borð við Rorty má draga þá ályktun að allar túlkanir séu jafnréttháar. Gegn þeirri staðhæfingu má tefla þeim rökum Wayne Booths að þá væri gerlegt að taka gefnar túlkanir á hvaða bók- menntaverki sem vera skal og kalla þær túlkanir á hvaða öðru bók- 28 Þessar pælingar Rortys minna i mig á forkostulega uppákomu í Don Kíkóta þar sem kráargestir rökræða hvort höfuðfat riddarans sjónumhrygga sé hjálmur eða rakskál sem hún upprunalega var. í leynilegri atkvæðagreiðslu kom í ljós að flestir töldu að um hjálm væri að ræða! 29 Umberto Eco: „Reply“, Collini (ritstj.) 1992b, bls. 145-146. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.