Hugur - 01.01.2002, Side 101

Hugur - 01.01.2002, Side 101
Gagnrýni siðfræðinnar og gildi mannlífsins Hugur (2) Gildi sem einstaklingar velja sér sem leiðarhnoð í lífinu, hugsjónir og manngildishugmyndir sem þeir telja að stuðli að heilindum þeirra, hamingju eða þroska. Slík lífsgildi eru oft snar þáttur í siðferðishug- myndum manna og rökræða um þau er mikilvægur þáttur siðfræðilegr- ar umræðu þótt hún lúti öðrum lögmálum en rökræðan um gildin í flokki 1). Margvísleg dæmi mætti nefna um þessi gildi sem eru nátengd þeim mannkostum sem menn leggja rækt við, svo sem samviskusemi, trú- rækni, trygglyndi, skírlífi, eða auðmýkt. (3) Gildi sem eru siðferðilega „hlutlaus", ef svo má segja, og eru samof- in ýmsum menningarbundnum venjum og hefðum og eru afstæð við þær. Þessi lífsgildi eru varin af velsæmisreglum sem oftast er ástæðulaust að leggja undir prófstein siðfræðilegrar rökræðu. Gildi af þessu tagi eru jafnan samofin siðum um borðhald, klæðaburð og kurteisvenjum ýmiss konar, svo sem um það hvernig fólk heilsast og kveðst á hinum ólíku menningarsvæðum. (4) Gildi sem ógna algildum leikreglum og er viðhaldið með valdboði, trúarkreddum, menningarlegum hefðum og pólitískri hugmyndafræði. Þau eru engan veginn siðfræðilega hlutlaus því að þau ógna hagsmun- um jafnt þeirra sem þau aðhyllast og annarra. Þess vegna myndu þau aldrei öðlast samþykki þegnanna í frjálsri rökræðu. Dæmi um þetta tengjast flest misrétti kynja eða kynþátta eða útilokun tiltekinna hópa frá félagslegum gæðum. III Þessi flokkar geta augljóslega skarast. Þannig virðist mér að gildi í flokki 2) gætu teygt anga sína inn í hvern hinna flokkanna þriggja. Lít- nm nú á þá staðhæfingu að í siðfræðilegri rökræðu séu leikreglurnar aðalatriðið, ekki lífsgildin. Hún merkir það alls ekki að dregið sé úr gagnrýni á „þau gildi sem menn lifa eftir“, heldur að meginhlutverk sið- fræðilegrar gagnrýni sé að greina á milli þeirra grunngilda sem tilheyra flokki 1) og þeirra gilda sem tilheyra flokkum 2)—4). Skýrust er andstæð- an á milli flokka 1) og 4) því að fjórða flokknum tilheyra gildi sem eru kjarni ranglætis og kúgunar þótt þau séu oft borin uppi af einhvers kon- ar samþykki fórnarlambanna sjálfra. Dæmi um slíkt gildi er sú viður- styggilega hefð í sumum löndum að umskera stúlkubörn.6 Þessi siðvenja 6 Sbr. Ruth Macklin, Agamsí Relativism (Oxford University Press, 1999), bls. 65-81 og víðar. Ég fjalla um þessa bók í grein minni „Universal Principles in Particular Contexts" Medicine, Health Care and Philosophy 4 (2001:2) bls. 237—240. 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.