Hugur - 01.01.2002, Síða 105

Hugur - 01.01.2002, Síða 105
Gagnrýni siðfræðinnar og gildi mannlífsins Hugur þessi gagnrýni snúist um það að menn átti sig ekki nægilega vel á að- stæðum og leitist við að þröngva upp á þau gildum sem eru að sönnu al- hæfanleg en eiga einfaldlega ekki við það sinnið. En þessi gagnrýni varð- ar í sjálfu sér ekki muninn á leikreglum og lífsgildum heldur snýst hún um mat á aðstæðum. Og hér er einn meginvandi siðfræðinnar í hnot- skurn: Að færa rök fyrir því hvenær gera þarf undantekningu frá algildri leikreglu vegna þess að önnur algild leikregla er mikilvægari í aðstæð- unum. En undantekningin felur engan veginn í sér að hinni víkjandi leikreglu sé hafnað; hún felur einungis í sér viðurkenningu á því að hin sé ríkjandi við þessar aðstæður.12 Þetta er einn vandasamasti hluti þess verkefnis manna að koma sér saman um sanngjarnar leikreglur í sam- skiptum sínum.13 Eg fæ ekki séð að þriðja dæmið sem Jón nefnir um lífs- gildagagnrýni siðfræðinnar bæti neinu við hin tvö. Síðara atriðið sem Jón hefur til marks um gagnrýnishlutverk siðfræð- innar er eftirfarandi: Siðfræðingar eiga að benda á veilur, gloppur og margvíslegt sið- leysi sem fram kemur í samlífi manna, meðferð valds, ákvörðun- um hins opinbera. Þeir eiga að gagnrýna stofnanir og þeir eiga að sjá í gegnum orðagjálfur og uppskafningshátt.14 Þetta er vissulega rétt. En eru þetta ekki allt saman skýr dæmi um skil- yrði þess að menn geti komið sér saman um sanngjarnar leikreglur í samskiptum sínum? Samkvæmt þeirri lýsingu sem ég gaf á verkefni sið- fræðinnar er einmitt mikilvægast að spyrja sem svo: Mjmdi þessi póli- tíska ákvörðun, þessi ráðstöfun valds, þessi leikregla eða siðvenja öðlast samþykki í frjálsri rökræðu þegnanna? Þannig verður hugsjónin um fijálst samþykki að gagnrýninni viðmiðunarhugmynd sem beinir fræði- legri greiningu að þeim margvíslegu birtingarformum kúgunar, bæling- ar og skrumskælingar sem búið hafa um sig í félagslegum veruleika okk- ar. Það er líka mikilvægt að átta sig á því að einber siðfræðileg gagnrýni dugir skammt í þessum efnum því að forsendur frjálsrar rökræðu um gildi liggja bæði í félagslegum og sálfræðilegum aðstæðum. Þess vegna 12 Sbr. hinn þekkta greinarmun W.D. Ross á „prima facie“ og „actual duties“ í The Right and the Good tOxford University Press 1930). 13 Ég hef fært rök íyrir því að Habermas vanræki þennan þátt siðfræðilegrar rök- ræðu með því að aftengja leikreglurnar (sem hann kallar alhæfanleg norm) um of frá raunverulegum aðstæðum. „Diskurs im Kontext". Moral im sozialen Kont- ext, ritstj. Wolfgang Edelstein og Gertrud Nunner-Winkler (Frankfurt: Suhr- kamp Verlag 2000) bls. 149-172. 14 „Lífsgildi og orðræða siðfræðinnar" bls. 95. 103 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.