Hugur - 01.01.2002, Síða 115

Hugur - 01.01.2002, Síða 115
Vísindastríðin, sannleikurinn og Rorty Hugur sé afurð félagslegra þátta.8 Það má hinsvegar draga í efa að slík rök hríni á vísindafélagshyggju. Rökin um árangur vísindanna breyta engu um þá almennu hugmynd að reglur þeirra um túlkun og skilning á heiminum séu fyrst og fremst mannleg uppfinning. Þetta greinasafn er mjög áhugaverð lesning þó að niðurstaða lesandans kunni eða vera önn- ur en niðurstaða höfundanna. Er nokkur ástæða til að reyna að stuðla að því að raunvísindi og hugvísindi tali sama mál? Kannski ágreining- urinn sé sjálfur frjórri og gagnlegri en tilbúin sáttagjörð. 3 Richard Rorty hefur um árabil verið einn af umdeildustu heimspeking- um Vesturlanda. Hann hefur ráðist markvisst á orðræðu vísindalegrar aðferðar og rökgreiningarheimspeki og boðað fráhvarf frá ýmsum heilög- um sjónarmiðum heimspekinnar. Bókin Rorty and his Critics tekur sam- an á einum stað andmæli margra þekktra heimspekinga við kenningum og hugmyndum Rortys og svör hans við þessum andmælum. Af mörgu er að taka, en í þessu merkilega greinasafni er farið yfir flest það sem Rorty hefur haldið fram í gegnum tíðina og það sett í samhengi við umræðuna innan heimspekinnar. Þegar upp er staðið kemur Rorty miklu betur út úr þessu heldur en búast hefði mátt við. Svör hans eru ítarleg og hann gefur hvergi eftir, þó að hann fallist á stöku stað á sjónarmið gagnrýnenda sinna. Afgreiðsla Rortys á sannleikshugtakinu hefur farið fyrir brjóstið á mörgum og sá sem þetta skrifar er einn þeirra sem telur að þar skjóti Rorty alvarlega yfir markið. í stuttu máli má skýra afstöðu Rortys svo að hann hafni þeim greinarmun sem hefðbundið er að gera á vel rök- studdri eða réttlættri skoðun annarsvegar og sannri skoðun hinsvegar. í The One Culture gera Alan Sokal og Jean Bricmont grín að þessari hug- mynd með því að benda á ósköp einfaldan hlut: Hann er sá að augljós- lega sé reginmunur á skoðun sem samkomulag ríkir um og á sannri skoðun. Samkvæmt greinargerð Rortys getum við hinsvegar ekki annað en slegið þessu tvennu saman og það sé augljóslega fáránleg niður- staða.9 8 K.G. Wilson og C.K.Barsky, 2001, „From Social Construction to Questions for Research: The Promise of the Sociology of Science“ The One Culture? bls. 147-149. 9 Alan Sokal og Jean Bricmont, 2001 (Science and the Sociology of Science: Bey- ond War and Peace) The One Culture? bls. 34-36; Richard Rorty, 2000 „Univer- sality and Truth“ Rorty and his Critics bls. 4—5. 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.