Hugur - 01.01.2002, Side 123

Hugur - 01.01.2002, Side 123
Ritfregnir Hugur 15. Gilbert Ryle: Ógöngur. Þýð. Garðar Á. Árnason. Reykjavík: Hið ís- lenska bókmenntafélag, 2000. 326 bls. I Ogöngum fjallar Gilbert Ryle um nokkur algeng heimspekileg vanda- mál og sýnir hvernig megi leysa þau með því að huga vandlega að tungu- málinu. Meðal viðfangsefna bókarinnar eru forlagahyggja og frelsi vilj- ans, þverstæða Zenóns um kapphlaup Akkillesar og skjaldbökunnar, tengsl hversdagsmáls og vísindalegra hugtaka, skeikulleiki skynjunar- innar, og tengsl rökfræði og heimspeki. Gengið er út frá því að flest vand- kvæði sem mannleg hugsun ratar í megi leysa með agaðri greiningu á hugtökum sem er með einhverjum hætti misbeitt í tungumálinu. Ógöng- um fylgir sjálfsævisöguleg grein Gilberts Ryle. Greinin er merk heimild um ævi og heimspeki hans, sem og um þær hræringar sem áttu sér stað í heimspeki á fyrri hluta tuttugustu aldar. 16. Fernando Savater: Siðfræði handa Amador. Þýð. Haukur Ástvaldsson. Reykjavík: Háskólaútgáfan-Siðfræðistofnun, 2000. 201 bls. Hvernig er best að lifa, hvert er hið góða líf? Þessi spurning er kjarni þessarar bókar sem er í formi bréfs eða ritgerðar Fernandos Savater til 15 ára sonar síns. Bókin er því ekki fræðileg framsetning helstu sið- fræðikenninga, þótt flestar þeirra beri á góma, heldur miklu heldur vangaveltur um hvernig megi notfæra sér siðfræði til að lifa góðu lífi. 17. Sigmund Freud: Draumar og hugvilla. Þýð. Sigurjón Björnsson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2000. 96 bls. Þetta nýjasta rit í bókaflokknum Sálfræðirit inniheldur fyrstu ritgerð Freud um bókmenntaverk. Það er greining á sögunni Gradiva eftir Wil- helm Jensen. í inngangi setur þýðandinn þetta verk í samhengi við önnur verk Freuds ásamt því að veita lesandanum ýmsar gagnlegar skýringar. 18. Sigurjón Árni Eyjólfsson: Guðfræði Marteins Lúthers. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2000. 560 bls. Þetta tímamótaverk í íslenskri kirkju- og trúarsögu er fyrsta heild- stæða úttektin á íslensku á guðfræði Lúthers. Leitast er við að svara spurningunum: Hvaða guðfræðihefð styðst Lúther við? Hvaða hefðum hafnar hann? Hverjar eru helstu nýjungar í guðfræði hans. Einnig er í bókinni ítarlegt yfírlit yfír sögu Lúthersrannsókna og gerð grein fyrir helstu hugtökum í guðfræði hans. 121
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.