Hugur - 01.01.2002, Síða 125

Hugur - 01.01.2002, Síða 125
Ritfregnir Hugur leysi. í inngangi er textinn settur í samhengi við hræringar í andlegu lífi í Evrópu og á íslandi á 17. öld. 23. Róbert Jack og Ármann Halldórsson, ritstj.: Hvað er heimspeki? Tíu greinar frá tuttugustu öld. Reykjavík: Hugvísindastofnun, 2001. 255 bls. Bókin inniheldur greinar frá tuttugustu öld þar sem tíu höfundar greina frá hugmyndum sínum um eðli og tilgang heimspekinnar. Um leið er bókin inngangur að kenningum merkustu hugsuða liðinnar ald- ar. A undan hverri grein má finna stutta kynningu á lífshlaupi viðkom- andi höfundar sem og helstu verkum hans og ásetningi. Greinarnar eru allar afar gagnleg lesning þeim sem vilja kynnast helstu straumum inn- an „meginlandsheimspeki“ tuttugustu aldar: Tilvistarstefnu, fjTÍrbæra- fræði og gagnrýninni samfélagsspeki. Útgáfa bókarinnar er mikilvægur áfangi í íslenskri heimspekiumræðu - ekki síst vegna þess að yngstu greinarnar snerta á málefnum sem mjög eru í brennidepli í heimspeki- umræðu samtímans 24. Róbert Haraldsson: Tveggja manna tal. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 2001, 234 bls. Tveggja manna tal er safn sjö greina sem fjalla um stef í heimspeki, einkum nítjándu aldar. Tvær greinanna eru áður óbirtar. A meðal þeirra spurninga sem leitast er við að svara í greinasafninu eru: Hvers vegna skrifaði John Stuart Mill Frelsið? Hvaða siðaboðskap (ef einhvern) geymir Brúðuheimili Henriks Ibsen? Af hverju er svo erfitt að átta sig á framsetningarmáta Freuds í Undir oki siðmenningar? Hver er afstaða Friedrichs Nietzsche til dauða guðs? í hverju felst árás Nietzsches á sið- ferði? Hvað einkennir góða kvikmyndagagnrýni? Hvernig tengist gagnrýnin hugsun vísindalegri aðferð? Böðvar Yngvi Jakobsson tók saman 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.