Búnaðarrit - 01.01.1913, Síða 60
56
BÚNAÐARRIT
Kr.
Flutt 16,47
Syllutré með hliðunum uppi:
2 tré 20 f., 2 tré 21 f., 3x4", fetið á 11 a. . 9,02
Yflrbitar:
7 tré 20 f., 3X4", fetið á 11 a............. 15,40
Sperrutré (7 sperrur):
12 tré 11 f., 2X4", fetið á 10 a................ 13,20
2 — 17 - 2X5", — - 13 - (stormsperra) 4,42
Stafir:
20 tré 8 f., 2X4", fetið á 10 a.............. 16,00
Sniðbönd:
8 tré 10 f., 2X4", fetið á 10 a.......... 8,00
Lausholt undir og yfir glugga:
3 tré 12 f., 2X4", fetið á 10 a............. 3,60
Listar undir járnið á sperrum og veggjum:
700 fet, 174X3, fetið á 6 a.................. 42,00
300 — 174X6, — - 10 -.................. 30,00
Gluggar: 6, Ú/2X274 ab, hver á kr. 12,00 72,00
Hurð: 1, 17^X3 áln., á kr. 10,00............. 10,00
Vindskeiðar og borð uppi við þakbrún:
150 fet, 1X4", fetið á 7 a................ 10,50
Vatnsborð undir og yfir gluggana:
50 fet, 1X3", fetið á 6 a.................... 3,00
Bárujárn á veggi:
80 plötur nr. 26, 9 f., hver á kr. 3,00 ... 240,00
Bárujárn á þakið:
96 plötur 6 f., nr. 24, hver á kr. 2,40 ..... 230,40
Saumur í bárujárnið:
1800 stykki fyrir kr. 18,00. Saumur í tréverk:
6 pk. 4" á 1,20, 4 pk. 3" á 0,72 . ... 29,48
Sement í grunninn og gólfið: 10 tn. á kr. 7,00 70,00
Vinna við tré og járn .................... 100,00
Vinna við gólfið og grunninn kr. 75,00. Fyrir
ýmsu, sem vantalið kann að vera, 50 kr. 125,00
Alls kr. 1048,49
Hvað það kostar að búa til áhöidin, sem notuð
yrðu við þannig lagaða þvottastöð, get eg ekki gefið
neina áætlun um, en hygg að hver maður geti séð, að
mikið fé getur ekki þurft til þess.