Búnaðarrit - 01.01.1913, Side 70
66
BÚNAÐARRIT
Stefán Gíslason á Dyrhólum, V. Skaftaf.s.
Jónas Jónasson í Hólmahjáleigu, Rangárv.s.
Jens Guðnason í Árnagerði, s. s.
*Vigfús Bergsteinsson á Brúnum, s. s.
Árni Árnason í Miðmörk, s. s.
Jón Magnússon í Gaulverjabæ, Árness.
Ingvar Grímsson í Laugardalshólum, s. s.
Jónas Sigvaidason í Björk, s. s.
Skúli Skúlason í Austurey, s. s.
Erlendur Zakaríasson í Kópavogi, Kjósars.
Sveinbjörn Guðmundsson á Hurðarbaki, s. s.
Helgi Sigvaldason í Litlabæ, Guilbr.s.
Eyjólfur Þorbjarnarson í Hákoti, s. s.
Jakob Eiríksson á Hofsstöðum, s. s.
Ólafur Bjarnason í Gesthúsum, s. s.
Einar Hjálmsson í Munaðarnesi, Mýras.
Jón Sigurðsson á Haukagili, s. s.
'Finnbogi Finnsson á Svínhóli, Dalas.
'Hjörtur Sigurðsson á Hrafnabjörgum, s. s.
‘Þórarinn Baldvinsson á Svarfhóli, s. s.
Sigurdör Jónsson í Lækjarskógi, s. s.
Arnór Einarsson á Tindum, A.-Barðastr.s.
'Guðjón Guðmundsson á Ljótunnarst., Strandas.
Stefán Jónasson í Efrakoti, Skagafj.s.
Dúi Grímsson á Krakavöllum, s. s.
Halidór Benjamínsson á Sigtúnum, Eyjafj.s.
Jón Benjamínsson á Hóli, s. s.
'Hallgrímur Kristjánsson í Ytra Garðshorni, s. s.
Sigurbjörn Pétursson á Þverá, S.-Þingeyjars.
Kristján Jóelsson á Mógiii, s. s.
Jóhannes Bjarnason í Neðrabæ í Flatey, s. s.
Þorsteinn Gísiason í Svínárnesi, s. s.
Við veitingu verðlaunanna var nú í fyrsta sinni
farið eftir ákvæðum stjórnarráðsins í auglýsingu 14. jan.
1911 um það, að aðallega skyldi taka tiilit til góðrar