Búnaðarrit - 01.01.1913, Side 84
80
BÚNAÐARBIT
'Skaftártungu (Guðjón Jónsson), 47 og 49—50. — Sýslu-
fundur Árnesinga, 48. — Framtíðarmál Ásahrepps
(Gunnar Þórðarson), 49. — Safarinýri, 49. — Sveita-
búnaðarfélógin (Þorf. Þórarinsson), 51. — Sveitabúnaðar-
félögin. Svar, 52.
Vestri: Daglaun verkafólks, 2. — Framtíðarmál,
4. — Iðnsýningin, 9. — Skattamálin, 11. — Áhyggju-
efni. Forspjall. Atvinnubreyting. Ræktun landsins, 15,
17 og 23. — Bráðafársbólusetning á sauðfé (Jón Jakobs-
son), 25. — Erfiði og auður, 34. — Hreindýrin á ís-
landi, 46. — Flugleiðingar ura verzlunarmál, 50.
jÞjóðólfur: Skattamál íslands (Stefán B. Jónsson),
3—6. — „Vá fyrir dyrum“. ICláðamálið (Eggert Leví),
9. — Um íslenzkan landbúnað. Hvað eflir og eykur
hann mest? 16. — Fólksleysi í Vopnafirði (eftir „Austra"),
22 og 24. — Bændaveiðar og féfletting, 23. —Land og
lýður (Guðm. Björnss.), 23. — Smjörsalan á Englandi,
35. — Um ull og ullarverkun. Skýrsla til stjórnarráðs-
ins (Sigurgeir Einarsson), 35—37. — Nokkrar athuga-
semdir um tillögur skattamálanefndarinnar, 42—44. —
Er landbúnaðurinn landsómagi? (St. Guðmundsson, Fit-
jum), 43. — Bréfkaflar frá gömlum sveitabónda. Stein-
steypan. Heyverkunarmálið. Bráðapestarbólusetning,
45— 46. — Fasteignarlán o. fl. (Eggert Briem frá Viðey),
46— 47.
Þjóðviljinn: Ársrit Ræktunarfélagsins 1910. Rit-
dómur, 36—37.
Onnnr rit um landbúnað, sem komu út á árinu,
voru þessi:
Arsrit Ræktunarfélags Norðurlands.
Búnaðarritiö, 25. árg.
Bœndafórin. Höfundar Jón Sigurðsson og Sigurður
Jónsson.
Freyr. Mánaðarrit um landbúnað, þjóðhagsfræði og
verzlun. Ritstjórar: Einar tlelgason, Magnús Einarsson
og Sigurður Sigurðsson.
Tímarit um kaupfélög og samvinnufélög. Ritstjóri:
Sigurður Jónsson Yztafelli.