Búnaðarrit - 01.01.1913, Page 112
108
BÚNAÐARRIT
auðveldar fjársamgöngur hafa. Svo eg taki dæmi: Eðli-
fegra vírðist, að Árnessýslnsveitirnar vestan Ölfusár
með Þingvallasveit só á skrá með Gullbr. og Kjósarsýslu.
— Svæðið Húnavatnssýsla austan Blöndu og Skagafjarð-
arsýsla vestan Héraðsvatna. — Norður-Múlasýsla sunnan
Lagarfljóts með Suður-Múlasýslu o. s. frv. Þá yrðu
markahóruð önnur en sýslur. V(ða kann það þó að
fara saman.
Einnig ætti að fá umsögn sýslunefnda um land alt
um það, hver svæði talin yrðu liggja þannig við eða í
nánd sýslu hverrar eða markahéraðs, að sammerki eða
námeiki geti talist hættulegt, það sem nefnt er fjár-
samgangnasvæði í 8. gr. Þetta hvorttveggja væri ó-
missandi undirstaða fyrir starfsemi stjórnarráðsins í
markamálum.
Úrskurðarvald það um mark innflytjanda, sem
hreppstjórum og íógetum er gefið í greininni, kann að
þykja at.hugavert; en sé farið að gera ráð fyrir áfrýjun
í slikum smámálum, verður úr því „skrifstofuleiðar-
seinfærni", sem hér skyldi varast. Og iitil ástæða ti)
að óttast misbeiting þessa úrskurðarvalds.
7. gr.: Þó að gera megi ráð fyrir, eftir að slik
lög væru í gildi komin, að minna yrði um fjölgun og
breyting marka en nú að undanförnu hefir átt sór stað,
og þó að slíkar breytingar væru jafnóðum auglýstar í
Lögb.bh, virðist eigi vanþörf á, að markaskrár sé út-
gefnar 5. hvert ár. Vegna skattsins er það einnig nauð-
synlegt; því þá gefst þeim, er losna vilja við mark,
kostur á því, sem annars er eigi gert ráð fyrir (í 4. gr.)„
nema markeigandi bregði búi eða deyi.
En að sjálfsögðu er nauðsynlegt að gefa út marka-
skrár um alt land þegar eftir að lög, lík þessum, eru
út komin.
Að ákveða í lögunum, hvenær safna skuli mörkurn
og gefa út markaskrár, hefir þann kost, að þá þarf ekki
að úrskurða um það sérstaklega í hvert skifti. fá vita