Búnaðarrit - 01.01.1913, Page 194
190
BÚNAÐARRIT
krónu áilega að meðaltali. Þetta er nærri þrisvar sinn-
um meira fyrir hveit ár en það sem felt var á fyrstu
80 árum 19. aldarinnar.
Við höfam á 108 árum, frá 1800 til 1908, felt
hross og sauðfé fyrir 10565691 Jcrónu.
En á 28 árum, frá 1880 til 1908, höfum við felt
fénað fyrir 5301268 lcrónur.
Á síðasta fjórðungí þessara 108 ára höfum við þá
felt rúmlega helminginn af öllu, sem fallið heflr síðan
árið 1800. Eða við liöfum á síðasta fjórðungi tbna-
hilsins felt eins milcið, og á þrem fyrstu fjórðungum
þess öllum til samans.
Þetta finst mér ekki benda í þá átt, að við
höl'nm bætt ráð okkar nieð ásetninginn á næstl.
20—30 árum, heldur þvert á móti sýna, að okkur
hafl farið aftur í þessu efni.
Þetta 28 ára tímabil byrjaði vitanlega með aftaka-
harðindum, 1881 —1882, og auk þess voru árin 1886 og
1887 mjög hörð. En að öðru leyti voru ekki nein fram-
úrskarandi harðinda eða hafísa ár á þessu tímabili.
Skaði sá, sem að íraman er nefndur, er ekki nema
nokkuð af fellisskattinum, sem goldinn heflr verið á
umræddum tímabilum. Pað er að eins vcrð fallins
fénaðar, lirossa og sauðfjár.
Næst kemur unglambadauði og annar gagnsmuna-
missir af þeim íénaði, sem eftir liflr á fellisárunum,
nautgripa, hrossa og sauðfjár, og svo fóður eytt til ó-
nýtis í fallínn fénað. Þetta alt rétla eg að telja annað
eins og verð hins fallna fénaðar.
Skaðinn af fénaðaifelli, gagnsmunamissir af eftir-
iifandi fénaði og fóður eytt í fallinn fénað verður þá
eftir þessu:
1. Fyrir alt tímdbiJið 1800 til 1908 samtaJs
21131382 lcrónur á öllu landinu og rúmlega 354 Jcrón-
ur fyrir hvern mann utan Jcaupstaðanna fjögra.
2. Fyrir 28 ára iímabilið 1880—1908 samtaJs