Búnaðarrit - 01.01.1913, Page 236
232
BÚNAÐARRIT
Yinnuhjúaverðlaun 1913.
Um verðlaun var sótt fyrir 32 hjú, 6 vinnumenn
og 26 vinnukonur, en veitt 25, 5 vinnumönnum og 20
vinnukonum, ölium í einum flokki, eins og árin næstu
á undan og af sömu ástæðu. Verðlaunin fengu:
1. Aðalbjörg Bjarnadóttir í Neðribæ í Flatey, S.-Þ.sýslu,
2. Björg Davíðsdóttir í Innri Hjarðardal, ísafjarðarsýslu,
3. Einar Gunnarsson á Hamarsheiði, Árnessýslu,
4. Guðbjörg Jónsdóttir í Arnarholti, Mýrasýslu,
5. Guðbjörg Þór^rinsd. á Tindum í Geiradal, Barðastr.s.,
6. Guðjón Gestsson á Brjánslæk, sömu sýslu,
7. Guðrún Guðmundsd. í Vorsabæ á Skeiðum, Árness.,
8. Halidóra Þorsteinsdóttir á Svartagili, Mýrasýslu,
9. Ingileif Jónsdótiir á Smiðjuhóli, s. s.,
10. Jóhanna Friðrika Sigurðardóttir í Flatey, Barðastr.s.,
11. Jóhanna Höskuldsdóttir í Miðhlíð, s. s.,
12. Jóhanna Jónsdóttir á Smiðjuhóli, Mýrasýslu,
13. Jón Brynjólfsson í Bygðarholti, A.-Skaftafellssýslu,
14. Jón Guðmundsson i Einholtum, Mýrasýslu,
15. Margrét Sigurðardótt.ir á Holtastöðum, Húnavatnss.,
16. Ragnheiður Gísladóttir frá Varmá, nú í Reykjavík,
17. Signý Gísladóttir á Bíldsfelli, Árnessýslu,
18. Sigríður Bjarnadóttir á Heinabergi, Dalasýslu,
19. Sigríður Guðmundsdóttir á Þórunúpi, Rangárvallas.,
20. Sigríður Jónsdóttir í Bygðarholti, A.-Skaftafellssýslu,
21. Sigríður Pálsdóttir á Fagurhóli, Rangárvallasýslu,
22. Sigríður Þórðardóttir á Moshvoli, s. s.,
23. Sigurjón Jónsson í Landakoti, Gulibringusýslu,
24. Valgerður Gestsdóttir á Berghyi, Árnessýslu,
25. Valgerður Magnúsdóttir á Stóra Ámóti, s. s.
Verðlaunin voru göngustafir og skeiðar, pegar ekki
hafði annars verið óskað.