Búnaðarrit - 01.01.1913, Blaðsíða 313
BÚNAÐARRIT
309
vegar upphleyptum vatnsskorninguni fyrir áveituvatnið og
liinsvegar purkunarskurðum. En nú liefir Sig. Sigurðsson
lagt til, að sama tilhögun verði höfð á skurðakerfinu og sú,
er Thalbitzer áœtlaði í Miklavatnsmýri og nú hefir verið
framkvæmd þar. Tillaga Sig. Sigurðssonar er þvi sú, að
sömu skurðirnir séu notaðir til afveitu og á, og ieggur
liann til að allir skurðir vcrði niðurgrafnir að öllu leyti
og að jafnframt verði notaðir eldri skurðir og vatnsfarvegir
með nauðsynlegum umbótum. Telur liann að þessi til-
liögun mundi hafa þann sparnað í för með sér, að gera
mætti jafn-gagnlegt verlc og það, er Thalbitzer liafði áætlað
að kosta mundi 600000 kr., fyrir 250000—300000 kr.
í sambandi við þessar tillögur liöfum vér athugað á-
ætlun Thalbitzers. Er þess þá fyrst að geta, að Thalbitzer
gcrir ráð fyrir að garðarnir meðfram áveituskorningunum
verði þaktir með grasrót. Byggist þelta sennilega á því,
að það muni vera nauðsynlegt i Danmörku, en svo sem
kunnugt er, er það óþaríi hér á landi, þegar hlaðið er úr
snyddu, með því að garðarnir gróa þá ekki síður en þótt
þeir væru þaktir. Nefndinni þykir því sýnt, að Thalbitzer
muni ætla óþarfiega rnikið til þakningar. Pá má geta þess,
að Thalbitzer gerir ráð fyrir að vatnsdýptin í aðalskurð-
unum sé rúmur meter.
Nefndin hj'ggur að bagalaust væri þó vatnsdýptin yrði
minkuð, t. d. um helming, en skurðirnir breikkaðir að þvi
skapi. En af slíkri breyting leiðir, að garðarnir yrðu miklu
ódýrari. Ef gert er ráð fyrir að dýptin sé ’/•■* meter, má
gera ráð fyrir að garðar, sem væru 2 fet ósignir, mundu
nægja. Geta menn þá borið saman, hvort ódýrara niundi,
að fylgja tillögu Sigurðar og grafa niður aðalskurðinn, eða
hafa liann upphleyptan. Mestur hluti af aðaláveituskurð-
inum er frá 8—10 metrar á breidd. Er ncfndin í engum
vafa um, að ódýrara mundi að hlaða upp álnarliáa garða
og leiða vatnið á inilli þeirra, heldur en að grafa 8—10
metra breiðan skurð meter-djúpan.
í raun og veru þyrfti margt og mikið um þelta mál aö
segja, en vegna timaskorts verður nefndin að láta sér nægja
að beiðast þess, að athugun fari fram á þvi, hvort ekki
mundi ódýrast að liaga aðaláveituskurðunum svo, að þeir
væru upphleyptir, en grynnri en Thalbitzer gerir ráð fyrir,