Búnaðarrit - 01.01.1913, Page 315
BÚNAÐARRIT
311
ódýrastan. Væntir nefndin þess og að vatnsvirkjatræðingur-
inn taki til íiiugunar aðrar bendingar, er fram kynnu að
koma frá öðrum, líkt og gert cr nú um tillögu Ágústs
Helgasonar um Skeiðáveituna.
12. Álit rœktunarnefndnr. Um grasfræsölu.
Neindinni hcfir verið falin til atliugunar uppástunga frá
Ágúst Ilelgasyni um að félagið annaðist um, áð koma betra
lagi á grasfræsöluna en verið hetir nú að undanförnu.
Nefndin liafði tekið petta mál til athugunar áður, og
er hún samdóma Á. II. um pað, að fclngið purfi að táta
meir til sín taka um petta mál en verið hefir.
Fyrst og fremst er nauðsynlegt að sjá fyrir pvi, að lá
hingað gott grasfræ, er ekki sé að eins hreint og full-
proskað, heldur einnig ræktað par, sem veðráltufarið er
sem líkast og liér á landi. Fræ pað, sem liingað til hefir
verið selt liér, hefir verið keypt alt frá Danmörku, sumt
af pví par ræktað, en sumt ræktað víðsvegar á meginlandi
álfunnar, par sem veðráttufarið er gagnólíkt íslenzku veðr-
áttuíari, og pví ástæða til að ætla, að pað sé ekki svo
liarðgert, sem æskilegt væri, og væri pvi nauðsyn á, að
reyna fræ frá öðrum stöðum, par sem staðhættir eru líkari
pvi, sem hér gerist.
Nefndinni er t. d. kunnugt um, að á Skotlandi er mikil
grasfrærækt, en par er veðráttufarið að ýmsu leyti likast
pví er hér gerist. Virðist pví full ástæða til, að gerðar
væru hér tilraunir með skozkl grasfræ, pví allliklegt er að
pað reyndist hér hentara, og auk pess er skozka fræið
mun ódýrara en pað, sem keypt er frá Danmörku.
Æskilegt væri, að Búnaðarfélag íslands annaðist sjálfl
sölu á fræinu, en verði pví ekki við komið, verður félags-
stjórnin að tryggja pað á annan hátt, að unt veröi að fá
hér keypt nægilegt af góðu grasfræi með sem beztu verði.
Forslöðumaður gróðrarstöðvarinnar í Reykjavík hefir
talið pað lielzta annmarkann á pví, að Búnaðarfélagið hafi
fræsöluna á hendi, að nokkur áhætta fylgi, af pví búasl
megi við, að geyma purfi jafnan nokkrar fræbirgðir, seljist
ekki upp, pað sem inn er flutt á hverju vori. Bessi áhætta