Búnaðarrit - 01.01.1913, Page 330
326
BÚNAÐARRIT
engin þeirra, nema sýsluneínd Norður-ísafjarðarsýslu,
leggja fé til þessa samvinnufélagsskapar að svo stöddu.
Frá 12 búnaðarfélögum á Samhandssvæðinu komu
og yfirlýsingar á fundinn, sem allar íóru í þá átt, að
aðliyllast tillögur búnaðarþingsins í öllum aðalatriðum.
Fullnaðarályktun f'rá Sambandsins hálfu var frest-
að til næsta aðalfundar.
12. Gufudals- og Múlahreppi veittar 50 krónur til búpen-
ingssýningar á komandi hausti.
13. Framlagt erindi frá kvcnfélaginu Framsókn á Bíldudal
um að Samb. útvegaði Helgu Helgadóttur til matreiðslu-
kenslu á Bíldudal næsta vetur, en fundurinn gat ekki
sint þessu, þar sem kona þessi er ófáanleg.
14. Bá var samþykt svohljóðandi:
Á æ 11 u n
yfir tekjur og gjöld 1912.
T e k j u r:
1. Útistandandi skuldir..................kr. 56,60
2. Frá Búnaðarfélagi íslands...............— 3000,00
3. Tillög búnaðarfélaga....................— 120,00
4. Vextir................................. — 100,00
5. Tekjur af gróðrarstöðinni............. — 300,00
6. Frá Búnaðarfélagi fslands til búnaðar-
námsskeiða............................. — 200,00
7. Óvissar tekjur........................ — 80,00
Kr. 3856,60
Gj ö1d:
1. Aíborgun og vextir....................kr. 675,00
2. Gróðrarstöðin.......................... — 1200,00
3. Laun starfsmanns Sambandsins .... — 1000,00
4. 2 hestverð............................. — 300,00
5. Til búpeningssýningar í Gufudals- og
Múlahreppum............................ — 50,00
6. StyrkurtilsamgirðingaríKaldrananeshr. — 44,00
7. Til búnaðarnámsskeiða................. — 300,00
8. Ýmisleg útgjöld........................— 287,60
Kr. 3856,60