Búnaðarrit - 01.01.1933, Page 120
110
BÚNAÐARRIT
1931 1932
kr. a. kr. a.
Til klakhúsbygginga....................... 150,00 500,00
— leiðbeiningar um rafveitur...... 371,00 »
— Skógræktarfélags íslands . . . . . 200,00 »
Samtals 21267,48 13422,95
Framar í skýrslunni er gerð nánari grein fyrir ýms-
um þessum greiðslum, sem hér eru dregnar sainan til
yfirlits, en hér skal þess getið, að fyrra árið skiftist
styrkurinn til verklegs jarðræktarnáms á 23 nemendur
en síðara árið á 12. Styrkur til klakhúsbygginga var
fyrra árið veittur Fiskiræktarfélaginu Rangá í Rangárvalla-
sýslu, en síðara árið Fiskiræktarfélagi Fljótsdalshéraðs.
Rafveituleiðbeiningar voru veittar hjá Búnaðarsam-
bandi Borgarfjarðar (kr. 171) og Ðúnaðarsambandi Dala-
og Snæfellsness (kr. 200).
8. 77/ verklegra framkvæmda hefir félagið veitt styrki
sem hér segir: 1931 1932
kr. a. kr. a.
Áveitufélaginu »Freyr« í Skagafirði 979,36 1195,83
Áveitufélagi Vatsdælinga................. 451,26 »
Bændunum á Steinum undir Eyja-
fjöllum til varnar gegn vatnságangi 200,00 »
Alþýðuskólanum á Laugum til jarð-
ræktar..................................... » 350,00
]óni Pálmasyni, Akri, til áveitu ... » 150,00
■ Stefáni ]ónssyni, Munkaþverá, til
varnar gegn vatnságangi.................... » 220,00
Sigurlinna Péturssyni o.fl.,Rvík, viður-
kenning fyrir heyþurkunarvél ... » 300,00
Ragnari Ásgeirssyni, til að flytja
gróðurhús sitt að Laugarvatni ... » 500,00
I. G. S. Esphólín, vegna tilrauna hans
með frystingu á skyri til irtflutnings » 4000,00
Alls 1630,62 6715,83