Búnaðarrit - 01.01.1933, Síða 132
122
BÚNAÐARRIT
samkvæmt lögunum 2—3 °/o. Nokkrar tölur úr reikn-
ingum Aburðarsölunnar sýna hver útkoman hefir orðið
þessi 4 ár, sem A. R. hefir starfað.
1929 1930 1931 1932
Smál. kr. Smál. kr. Smál. kr. Smál. kr.
Keypfur áb. 2130 436555 3287 712164 3348 759591 2492 479106
Seldur áb. 2095 442907 3145 749495 3380 833171 2550 527963
Tillag ríkissj. 74332 60740 53007 74583
Auk þess kostnaðar, sem hér er tilgreindur, hefir árin
1930 og 1931 verið greiddur úr rikissjóði styrkur til
landflutninga á áburði. Fyrra árið kr. 17 609,43 og síð-
ara árið kr. 11 152,54. Hefir Búnaðarfélag íslands haft
með höndum skýrslusöfnun þar að lútandi og úthlutun
þess styrks. Er hann Á. R. reikningslega óviðkomandi,
en miðar auðvitað að því sama marki, eins og fram-
kvæmd hennar, að greiða fyrir mönnum að afla sér
áburðar og jafna aðstöðu þeirra til þess.
Því miður er erfitt að fá upplýsingar um verðlag
(útsöluverð) á tilbúnum áburði, áður en Á. R. tók til
starfa. Tölur þær, sem hér fara á eftir, ná því eigi lengra
aftur í tímann en til ársins 1926.
Útsöluverð (verð úr húsi) pr. 100 kg af tilbúnum
áburði í Reykjavík 1927—1932:
1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932
kr. kr. kr. Ur. kr. kr. kr.
Noregssaltpét. 13 % 29,50 26,00 » 20,03 » » »
Kalksallpétur 15,5 % 29,50 26,40 28,00 20,55 21,00 20,60 16,40
Nitrophoska 10.. » » 37,75 30,80 32,00 31,60 33,60
Kalí 37 °/o ........... » » 21,25 14,25 » » »
Kalí 40 °/o » » » » 16,35 16,00 17,40
Superfosfat 18 °/o. . 12,50 12,00 11,00 6,20 9,00 8,60 8,00
Við samanburð áranna fyrir og eftir að Á. R. tók til
starfa, verður að taka tillit til þess, að áður urðu kaup-
endur á öllum smáhöfnum út um land að greiða, sem
viðbót við Reykjavíkurverðið, framskipun, farmgjald og vá-