Búnaðarrit - 01.01.1933, Síða 144
134
B Ú N A 1) A R R I T
70. Glói, ísaks á Hóli.
71. Oðinn, Þórarins í Austurgörðum, frá Keldunes-
koti.
72. Vöggur, Haraldar í Austurgörðum, frá Klambra-
seli.
73. Spakur, Kristjáns í Sultum.
74. Kóngur, Jóns í Keldunesi. ,
75. GIói, Helga á Eyvindarstöðum, frá Gilsbakka.
76. Hörður, Sigurðar í Hafrafeilstungu,
77. Gramur, Sigurðar í Hólsseli, undan Hamar.
78. Langur, Karls á Grímsstöðum.
79. Oðinn, séra Ingvars á Skeggjastöðum.
80. Grani, Nikulásar á Hellisfjörubökkum, undan
Krossa.
81. Börkur, Björgvins á Þorbrandsst,, undan Gul.
82. Hörður, Kristjáns á Hraunfelli.
83—84. Sómi og Svanur, Steindórs í Syðrivík.
85. Hringur, séra Sigurðar í Vallanesi.
86. Spakur, Karls á Bóndastöðum, undan Spak.
87. Leifur, Sigfúsar á Bóndastöðum, frá Leifsstaða-
búinu (nú Þórustaða).*
88. Brúsi, Sveins Guðmundssonar, undan Spak.
89. Skúmur, Halldórs Asgrímssonar, undan Norðra.
90. Svanur, Steins Runólfssonar.*
91. Spakur, Magnúsar Þorsteinssonar.*
92. Bleikur, Finnboga Jóhannssonar, undan Norðra.
93. Jökull, Einars á Stekk, frá Möðrudal.
94. Hörður, Árna á Skorrastað, undan Bárð.
95. Víðir, Einars á Geithellum, undan Dal á Fornu-
stekkjum.
96. Bárður, Þorfinns á Geithellnum, undan Bárð.
97. Ðeli, Þorbjörns í Kambsseli, frá Grund á
Jökuldal.*
19 af þessum 97 I. verðl. hrútum fengu fyrstu verðl.
á sýningum í fyrstu umferð, og eru þeir merktir með *.