Búnaðarrit - 01.01.1933, Page 207
BÚNAÐARRIT
197
þannig, að í áburðinum er hlutfallslega minnst af
köfnunarefni en mest af kali, þegar hæfilegt tillit er
tekið til notagildis hinna einstöku verðmætu efna bú-
fjáráburðarins. Af þessum ástæðum er eigi hægt, með
húfjáráburði einum, að bæta jarðveginum lilutfalls-
lega jafnt það efnatap, er hann líður við það að gróð-
urinn dregur næringarefni úr skauti hans. En með því
að nota einstakar tegundir tilbúins áburðar einar,
eða með búfjáráburði, þá er hægt að stilla áburðar-
skömmtunum svo í hóf, að samræmi verði milli áburð-
ar og áburðarþarfar, að því leyti sem um hana verður
vitað.
Síðastliðin 8 ár hefir í stöðinni verið gerð áburðar-
tilraun, sem á að gefa bendingar um það, hvernig jafna
Uiá þessi skökku hlutföll, með því að bera á saltpétur,
nieð venjulegum skammti af búfjáráburði (kúamykju),
eða í staðinn fyrir búfjáráburðinn að nokkru leyti, og
í einum lið tilraunarinnar hefir auk þess verið notað
súperfosfat með búfjáráburði. Auk þessa hefir í öllum
liðum tilraunarinnar verið notað kalí flest (6) árin,
vegna þess að sýnilegur slcortur var á því, þar sem til-
i'aunin er gerð (á mýrarjörð). En þar sem allir liðir
filraunarinnar hafa fengið jafnt kalí, á þennan hátt, þá
ii það ekki að rugla sumanburði hinna ólíku áburðar-
skammta.
Tilraun þessi er í 4 liðum, og hefir hver þeirra þrjá
^4 m2 reiti, og meðaltals áburðarskammtar á ha.:
1- 23000 kg. kúamykja
2. 23000 — — + 159,5 kg. saltpétur 15y2%
3. 11500 — — + 319,0 — —
4. H500 — — + 159,5 — —
og 132,5 — superfosf. 18%
(°g ennfremur 162,5 kg. kaíí í öllum liðum borið á 1.
°g 4.-8. árið).
Hér er því í 2. lið bætt 160 kg. af þýzkum saltpétri
við það, sem eg tel fullan skammt af kúamykju. í 3. lið