Búnaðarrit - 01.01.1933, Page 237
BÚNAÐARRIT
227
fjár- og nautgriparæktarráðunauts við sýningar og
skýrslugerð.
Uin alla þessa menn er nieð sanni hægt að segja, að
þeir hafa leyzt störf sín prýðilega af hendi, og varið
ölluin sínum starfskröftum i þarfir Búnaðarfélagsins.
Trúnaðarmenn eru skipaðir af Búnaðarfélagi ís-
lands til að mæla jarðabætur um larid allt, og höfum
vér eftirlit nieð starfi þeirra, sem er mjög þýðingar-
mikið, þar eð það nær til allra jarðabótamanna lands
vors, og trúnaðarmönnunum er ætlað, jafnframt því
sem þeir mæla jarðabætur, að leiðbeina um allt sem að
jarðrækt lýtur.
Að koina skipulagi á þetta starf og samræma það
hefir kostað nokkra fyrirhöfn, en er nú að komast í
l'astar skorður. Þeir sem starfað hafa sem trúnaðar-
menn þessi árin eru:
Fyrir Búnaðarsamband Austurlands:
Helgi Gíslason, Hrappsstöðum, Vopnafirði.
Hallgríinur Þórarinsson, Ketilsstöðum, Völlum.
Þorsteinn Stefánsson, Þverhamri, Breiðdal.
Jón Eiríksson, Volaseli, Lóni.
Fyrir Búnaðarsamband Suðurlands:
Dagbjartur Ásmundsson, Teigingalæk, Síðu (1931).
Kjartan L. Markússon, Suður-Hvammi, Mýrd. (1931).
Ingimundur Jónsson, Hala, Ásahreppi (1931).
Guðjón A. Sigurðsson, Eyrarbakka (1932).
Páll Bjarnason, skólastjóri, Vestmannaeýjum.
Dagur Brynjúlfsson, Gaulverjahæ, Flóa.
Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu, Biskupstungum.
Fyrir Búnaðarsamband Kjalarnesþings:
Kristófer Grímsson, Sogahlíð, Reykjavík.
Fyrir Búnaðarsamband Borgarfjarðar:
Kristján Guðmundsson, Indriðastöðum, Skorradal.
Fyrir Búnaðarsamband Dala og Snæfellsness:
Jóhannes Guðjónsson, Sauruni, Helgafellssveit.
Magnús Friðriksson, frá Staðarfelli, Stykkishólmi.