Búnaðarrit - 01.01.1933, Page 255
BÚN'ABARRI 'l’
245
2. Bæjarlandið á Akureyri. A mælingu þcss var byrj-
að 1930. Mælingu þess var lokið 28. júlí 1931. liið
mælda land er allt að 2000 ha. alls. Verður lagt á
frumdrætti fyrirhuguð vega-, framræslu- og xit-
skiptingarkerfi.
3. Kaupangsbakki í Eyjafirði, eign lyfsala Odds
'l'horarensen, var inældur vegna framræslu á land-
inu og áveitu á það. StSerð jarðarinnar er alls 77
ha., mjög grasgefið flæðiengi, en forblautt.
4. Bæjarlandið á Siglufirði. Mælt var Hólslands-
partur ai' Saurbæjar- og Hafnarlandi. Lagt var á
land þetta framræslukerfi vegna fyrirhugaðrar
ræktunar kaupstaðarins, en hann reltur, sem
kunnugt er, kúabú sitt að Hóli og þremur öðrum
býlum, er kauptúnið hefir lagt lil þeirrar jarðar.
Land það, sem mælt var, er 125 ha. að stærð.
5. Mælingar í Köldukinn í Þingeyjarsýslu. Mæld
voru engi eftirtaldra jarða: Landamóts, Halldórs-
staða, Finnsstaða, Háls, Garðshorns, Hóls, Torfu-
ness, Ófeigsstaða, Þóroddsstaðar og Geirmundar-
staða. Sumpart er mæling ]>essi gerð vegna áveitu
á svonefndan Hólsfót og Þóroddsstaðaengi frá
Skjálfandafljóti, en sumpart vegna túnræktar. Hið
mælda land er yfir 1000 ha. alls.
0. Breiðamýri í Þingeyjarsýslu. Engi jarðarinnar og
tún var mælt vegna skiptingar á jörðinni og breyt-
inga, sem gerðar voru um ábúðarhlutföll milli
þeirra ábúenda, er á jörðinni bjuggu. Land það,
sem mælt var, er um 100 ha., en til skipta kom af
því 77 ha.
7. Vallanes og Jaðar í Fijótsdalshéraði. Það v.ar
mælt samkvæmt beiðni Ræktunarfélags Valla-
hrepps í Suður-Múlasýsíu, með því markmiði, að
framkvæma ræktun á 100 lia. af landi, sem það
hyggst að fá af Vallaneslandi. Vallanes og Jaðar
er prestssetur og ríkiseign, og eru ræktunarskil-