Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 32

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 32
Mynd 1 – Starfshæfni kennaranema. Ýmsar hliðar og víddir. Hugtök eins og starfskenning, lífsskoðanir og sannfæring hafa verið notuð um hugs- anir kennara um starf sitt (Hafdís Ingvarsdóttir, 2001; Jóhanna Einarsdóttir, 2003; Katrín Friðriksdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir, 2002; Ragnhildur Bjarnadóttir, 1993). Líta má á starfshæfni sem eins konar brú milli slíkra hugsana um starfið og athafna í starfi. Brúin er þá byggð úr þekkingu og reynslu einstaklingsins og tekur sífelldum breytingum, bæði í kennaranámi og þegar út í starfið er komið. Niðurstöður rannsóknar minnar á sýn kennaranema á eigin starfshæfni benda til þess að allar fjórar hliðarnar hafi mikið vægi (2004). Persónulegur styrkur (að vera) virðist samt sem áður vera rauður þráður í þeirri starfshæfni sem nemarnir telja sig þurfa að ná tökum á, sem samræmist vel erlendum rannsóknum á kennaranemum (Hargreaves, 1998; McLean, 1999). Í rannsókn þeirri sem hér er greint frá voru kenn- aranemar spurðir um stuðning við þær fjórar hliðar starfshæfninnar sem sjá má á skýringarmyndinni. Hvernig breytist hæfni einstaklinga? Í nýlegri umfjöllun um námshugtakið er gjarnan vitnað til hugtaksins hæfni; ef nám á sér stað breytist hæfni einstaklinganna (Sommer, 1996; Schultz Jörgensen, 1999). Í hefðbundnum skilgreiningum sálfræðinnar vísar nám til varanlegra breytinga á hátt- erni og þekkingu. Í seinni tíð hafa skilgreiningar á því hvað felst í námi verið mjög víðar (European Commission, 1996). Í námsmarkmiðum grunnskóla hafa t.d. áherslur á félagsmótun og persónulega leikni í athöfnum daglegs lífs orðið mun sýni- legri en áður var (Menntamálaráðuneytið, 1999). Samkvæmt því er sú breytta hæfni sem vísað er til í umfjöllun um nám og námsmarkmið ekki aðeins vitsmunaleg eða líkamleg, heldur líka tilfinningaleg og félagsleg og getur tengst aðstæðum. Nám snýst um meira en atferli og þekkingu. Hugtakið nám vísar hér til breytinga á hæfni í víðum skilningi; möguleikar einstaklinga á að takast á við viðfangsefni af ýmsu tagi, í daglegu lífi, námi og starfi, breytast. H V E R N I G S T Y Ð U R K E N N A R A H Á S K Ó L I Í S L A N D S V I Ð S T A R F S H Æ F N I K E N N A R A N E M A ? 32 að vera … að ígrunda að þekkja/vita fagleg innri persónuleg Ytri aðstæður • Kennaranám • Starfsvettvangur grunnskólakennara • Íslenskt nútímasamfélag • Fagleg viðmið að gera – kunna til verka ytri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.