Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Page 39

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Page 39
Trú á eigin getu til að ráða við erfið viðfangsefni kennara Eins og áður hefur komið fram svöruðu þátttakendur opinni spurningu þegar þeir voru á fyrsta ári um hvaða viðfangsefni kennara þeim þætti sérlega erfitt eða kvíð- vænlegt. Athyglin beinist að því sem kennarar gera á vettvangi og þess vegna að af- markaðri hlið starfshæfninnar. Svörunum var skipað í fimm flokka (Ragnhildur Bjarnadóttir, 2004). • Agi og stjórnun • Skipulag og framkvæmd kennslu (oftast tengd við getublöndun) • Vandamál og erfiðleikar sem tengjast einstökum nemendum • Foreldrasamstarf • Persónuleg viðfangsefni: Að vera ákveðinn, þolinmóður, skipulagður Í spurningalistanum sem nemarnir svöruðu á þriðja ári var spurt um hvort trú þeirra á eigin getu til að ráða við hvert af þessum viðfangsefnum hefði aukist í náminu í Kennaraháskólanum. Þar sem flestir nemarnir tengdu getublöndun við erfiðleika varðandi skipulag og framkvæmd kennslu, var ákveðið að spyrja sérstaklega um stuðning við hæfni til að mæta þörfum nemenda í blönduðum bekk. Svarmöguleik- arnir voru: nei, lítið, já. Í töflu 2 kemur fram hve margir merktu við já: Tafla 2 – Hefur trú þín á eigin getu til að ráða við viðfangsefnið aukist í náminu í KHÍ? Viðfangsefni: Hver mörg % svara já Að takast á við agavandamál í bekk 67% Að takast á við kennslu í bekk þar sem er mikil getublöndun 39% Að takast á við erfiðleika sem tengjast einstökum nemendum 46% Að vera í samstarfi við foreldra 36% Að vera ákveðin/n í samskiptum við bekkinn, t.d. ná athygli allra 63% Helst virðist trú á eigin getu hafa aukist þar sem mikið reynir á persónulegan styrk (agavandamál og ákveðni í samskiptum). Sjálfstraustið er ekki eins mikið þegar um sérhæfðari verkefni er að ræða, skipulag kennslu í getublönduðum bekk, erfiðleika einstakra nemenda og samskipti við foreldra. Stuðningur við erfið viðfangsefni Kannað var hvernig svör við tveimur öðrum spurningum í sama spurningalista tengdust ofangreindri spurningu um trú á eigin getu. Spurningarnar eru: Hefur þú öðlast faglega þekkingu sem styrkir þig á þessu sviði í námi þínu í KHÍ? og: Hefur þú kynnst hagnýtum aðferðum sem nota má til að takast á við viðfangsefnið? Svar- möguleikar voru þrír, já, lítið og nei. Í töflu 3 má sjá hvernig fylgnin er milli svara við þessum spurningum og svara við spurningunni um trú á eigin getu til að ráða við viðfangsefnið: R A G N H I L D U R B J A R N A D Ó T T I R 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.